75
© 2022, Elon Group AB. All rights reserved.
LEIÐBEININGAR FYRIR HITASTILLINGU
Þrýstu á hitastillingarhnappinn og skjárinn sýnir hitastig umhverfis.
Þrýstu á hitastillingarhnappinn til að stilla hitann, skjárinn blikkar og þú getur stillt
hitastigið á bilinu frá 1° til 30°C.
Hitarinn fer ekki í gang nema valið hitastig sé hærra en hitastig umhverfisins.
Þegar umhverfishitinn nær völdu hitastigi hættir tækið að hita og loftblástur fer í
lágmark.
Þegar umhverfishitinn fer undir valið hitastig fer hitarinn aftur í gang sjálfkrafa.
Valið hitastig > umhverfishiti, hitun virk.
Valið hitastig ≤ umhverfishiti, hitun óvirk.
Athugasemd: Sjálfgefin hitastilling er 25°C. Sé tækið í hitastillingu sýnir skjárinn
lægst 01, jafnvel þótt hitastigið sé undir 0°C, því það sýnir ekki mínustölugildi. Tækið
gengur að hámarki 12 klukkustundir í hitastillingu, síðan slekkur það sjálfkrafa á sér.
Endurræstu það með því að þrýsta á aflhnappinn eða með fjarstýringunni.
Valið hitastig
25
°
C
23
°
C
Umhverfishitastig
Содержание CFK3301V
Страница 82: ...82 2022 Elon Group AB All rights reserved IS...