72
© 2022, Elon Group AB. All rights reserved.
IS
KYNNING Á FJARSTÝRINGU
Kælistilling
Rofi
Auka loftflæði
Minnka loftflæði
Svefnstillingarhnappur
Hækka hitastig
Útfjólublá sótthreinsun
Lækka hitastig
Beina ætti fjarstýringunni að tákni
móttöku fjarstýringar á skjánum til
að fá sem best merki frá henni.
Virkar í allt að 4 metra fjarlægð
Hægt er að kveikja og slökkva á tækinu með því að þrýsta á ON/OFF hnappinn
(Á/AF).
Þrýstu á svefnstillingarhnappinn á fjarstýringunni. Á skjánum birtist „LL“ og
loftflæðið minnkar. Þrýstu á að nýju til að fara út úr svefnstillingarham. Þetta virkar
eingöngu í kælistillingu, í hitastillingu er hnappurinn óvirkur. (Það er líka hægt að fara
út úr þessum ham með því að þrýsta á Auka loftflæði + hnapp).
Þrýstu á kraftstillingarhnappinn á fjarstýringunni. Á skjánum birtist „HH“ og
loftflæðið færist upp í hámark. Þrýstu á að nýju til að fara út úr kraftstillingarham.
Þetta virkar eingöngu í kælistillingu, í hitastillingu er hnappurinn óvirkur. (Það er líka
hægt að fara út úr þessum ham með því að þrýsta á Auka loftflæði + hnapp).
Þrýstu á snúningshnappinn til að ræsa snúning viftunnar. Viftan getur snúist til
vinstri og hægri um 80
gráður
. Þrýstu á hnappinn að nýju til að stöðva snúninginn.
Tímahnappur
Hitastilling
Snúningur
Kraftstilling
Содержание CFK3301V
Страница 82: ...82 2022 Elon Group AB All rights reserved IS...