background image

e) Skiptið um glerið og passið að koma því vel fyrir á neðri

disk grindarinnar (breiðasta gatið neðst). Komið gormi-
num fyrir inni í glerinu (gormurinn á að vera lóðréttur inni
í glerinu (mynd 12 og 10).  

f) Komið skerminum aftur fyrir (5) á sínum stað.

g) Komið bæði grind og gleri fyrir á sínum stað (sjá málsgrein B

- 3 c og mynd 8).

h) Komið rónni (6) fyrir efst á skerminum (5) og skrúfið hana á

teininn í miðju brennarans (mynd 8).

i) Komið handfanginu fyrir (Athugið: snúið handfanginu þannig

að það liggi lágrétt og sprotarnir séu hægra megin við raufar-
nar á skerminum).

C - NOTKUN

1) Nokkur aukaleg ráð:

Notið lampann hvorki innan við 20 cm frá eldfimu skilrúmi
eða hlut, né heldur innan við 40 cm frá loftfleti (fjarlægð
miðuð við skerminn á lampanum).
Komið lampanum fyrir á sléttum fleti eða hengið hann upp.
Forðist að hreyfa hann skyndilega til að forðast það að stó-
rir logar myndist vegna bruna bútans í vökvaformi í stað
bútans í formi lofttegundar. Ef slíkt gerist skal slökkva á lam
panum með því að skrúfa fyrir kranann. 
Ef vart verður við leka (gaslykt) skal skrúfa fyrir kranann.
Ekki nota lampa með rifnu tengi (hætta á að glerið brotni).
Aðeins skal nota sérstök Campingaz

®

tengi þegar skipt er um

tengi. Fjarlægið skemmda tengið og blásið á bren narann til
að fjarlægja ryk. Notið svo tækið eins og greint er frá í máls-
greinunum "Tenginu komið fyrir" og "Hitun tengisins".
Þegar brennarinn er í gangi (eða rétt eftir að slökkt hefur
verið á honum) hitar brennarinn tiltekna hluta lampans mjög
mikið (svo sem skermurinn og handfangið ef lampinn hékk
lóðrétt meðan hann var í gangi) og því er ráðið frá því að
snerta þá með berum höndum. Hætt er við alvarlegum
bruna við snertingu.

2) Kveikt á brennaranum án neistahnapps (mynd 13)

a) Berið logandi eldspýtu að opinu á milli efri hluta glersins (3) og

skermsins (5).

b) Opnið hægt og rólega fyrir gasið með því að snúa stýrihnap-

pinum (1) rangsælis.

3) Slökkt á tækinu:

Skrúfið fyrir kranann með því að snúa stýrihnappinum (1) alla leið
réttsælis (í áttina "-" samkvæmt örinni) (mynd 2).

D - SKIPT UM HYLKI AF TEGUNDINNI CAMPINGAZ

®

CV 270 PLUS / CV 300 PLUS / CV 470 PLUS

Skiptið um hylkið utandyra og fjarri öðrum eintaklingum.

- Bíðið þar til tækið hefur kólnað.
- Gangið úr skugga um að lokað sé fyrir gasið með því að snúa

stýrinu (1) alla leið í sömu átt og vísar á úr.(mynd. 2)

- Haldið við tækið og losið hylkið (C) með því að snúa því rang-

sælis (mynd 14) og fjarlægið það.

Aldrei skal fleygja hylki sem ekki er tómt (gangið úr skugga um
að ekki heyrist í vökva með því að hrista hylkið).

28

IS

E - GEYMSLA OG FRÁVIK Í VIRKNI 

Skiptið um hylkið utandyra og fjarri öðrum einstaklingum.
Eftir að tækið hefur kólnað algjörleg

a) Fjarlægið hylkið samkvæmt kafla "D".

b) Geymið tækið ásamt hylkinu á svölum stað þar sem loft lei-

kur um, þar sem börn ná ekki til og aldrei í kjallara.

c) Ef dælubúnaðurinn stíflast (enn er gas í hylkinu en ekki

kviknar á tækinu) skal ekki reyna að losa stífluna heldur
fara með hitatækið til söluaðila.

d) Ef tækið er notað innandyra þar viðkomandi staður að sam-

ræmast skilyrðum um loftstreymi til að nægilegt loft sé fyrir
hendi fyrir brennslu og að ekki skapist andrúmsloft sem
inniheldur hættulegt magn óbrennds gass (minnst 2
m

3

/h/kW).

SKILYRÐI FYRIR AÐ ÁBYRGÐ GILDI

Full ábyrgð á þessari vöru, sem nær til aukahluta og vinnu,
gildir í tvö ár frá þeim degi sem hún er keypt að undanskildum
þeim sendingarkostnaði sem gæti hlotist af því að koma vörunni
aftur til kaupandans. Ábyrgðin gildir í þeim tilvikum sem rétt
vara hefur ekki verið afhent eða þegar varan er gölluð. Í slíkum
tilvikum skal leggja fram staðfestingu á kaupunum (reikning,
kassakvittun). Sendandi skal greiða kostnað við að skila vörunni,
allir hlutar hennar skulu fylgja með og hún skal ekki hafa verið
tekin í sundur. Vörunni skal skilað til viðurkennds þjónustuaðila
og í kröfunni skal koma fram lýsing á vandamálinu. Eitthvert af
eftirfarandi er mögulegt: Gert verður við vöruna sem kvartað er
yfir eða ný vara afhent í hennar stað eða hún endurgreidd, að
fullu eða að hluta. Ábyrgðin nær ekki til þeirra tilvika þegar
skaðinn hefur orðið (i) vegna rangrar notkunar eða geymslu vörunnar,
(ii) vegna þess að viðhaldi hefur verið ábótavant eða það hefur
ekki samræmst notkunarleiðbeiningum, (iii) vegna þess að aðili
sem ekki hefur verið viðurkenndur af framleiðanda hefur reynt
að gera við vöruna, breytt henni eða komið að viðhaldi hennar
á annan hátt, (iv) vegna þess að notaðir hafa verið varahlutir sem
ekki koma frá framleiðanda vörunnar sjálfrar.

NEYTENDAÞJÓNUSTA

OLIS ICELAND

SUNDAGARDAR 2

IS-104 REYKJAVIK - ICELAND

Tel. 00354-5151000

web site: www.campingaz.com

Lumostar Plus.qxp  17/10/2008  12:45  Page 28

Содержание Lumostar Plus

Страница 1: ...I AE NO DK SE PT GB DE NL IT ES GR Français English Deutsch Italiano Español Suomeksi Åëëçíôêá Türkçe Íslenska TR IS Lumostar Plus Português Nederlands Svenska Norsk Dansk Lumostar Plus qxp 17 10 2008 12 45 Page 1 ...

Страница 2: ...2 Lumostar Plus qxp 17 10 2008 12 45 Page 2 ...

Страница 3: ...3 Lumostar Plus qxp 17 10 2008 12 45 Page 3 ...

Страница 4: ...4 Lumostar Plus qxp 17 10 2008 12 45 Page 4 ...

Страница 5: ...ET REMONTÉES SUR D AUTRES APPAREILS CAM PINGAZ DE LA GAMME 270 PLUS 300 PLUS 470 PLUS CONÇUS POUR FONCTIONNER EXCLUSIVEMENT SUR CES CARTOUCHES a Vérifier que l arrivée du gaz est bien fermée en tournant jusqu à la butée le volant de réglage 1 dans le sens de rotation des aiguilles d une montre sens de la flèche fig 2 b Maintenir l appareil attention il peut être chaud et visser doucement la cartou...

Страница 6: ...l à l intérieur du verre fig 12 et 10 f Remettre le chapeau 5 en place g Remettre l ensemble cage verre en place voir le paragra phe B 3 c et figure 8 h Remettre l écrou 6 au sommet du chapeau 5 et le visser sur la tige centrale du brûleur fig 8 i Remettre l anse en place Attention orienter l anse à l ho rizontale de manière à ce que les brins soient au droit des fentes du chapeau C UTILISATION 1 ...

Страница 7: ...Rate 38 g h 0 52 kW injector nº 019605 Category butane direct pressure Thank you for choosing the Campingaz Lumostar Plus A IMPORTANT ALWAYS BE CAREFUL WHEN USING GAS The purpose of these instructions is to enable you to use your Campingaz Lumostar Plus correctly and in com plete safety Please read them carefully to familiarise yourself with the equipment prior to assembling the gas container Plea...

Страница 8: ...r throw away a cartridge which is not completely empty check there is no liquid in the cartridge by shaking it 8 E STORAGE AND TROUBLESHOOTING Once your equipment has fully cooled a Remove the cartridge as shown in paragraph D b Store the equipment and the cartridge in a cool dry and well ventilated area out of reach of children Never store in a basement or cellar c In the case of the injector bec...

Страница 9: ...MEN WERDEN AUCH WENN SIE NOCH NICHT LEER SIND SIE LASSEN SICH DANN IN ANDEREN CAMPINGAZ GERÄTEN DER LINIE 270 PLUS 300 PLUS 470 PLUS DIE AUSSCHLIESSLICH FÜR DEN BETRIEB MIT DIESEN KARTUSCHEN ENTWICKELT WURDEN WEITER VERWENDEN a Stellen Sie sicher dass die Gaszufuhr richtig geschlossen ist indem Sie den Regelknopf 1 bis zum Anschlag im Uhrzeigersinn drehen Pfeilrichtung Abb 2 b Gerät festhalten Vor...

Страница 10: ...Gas zu verhindern Abb 2 10 D AUSBAU DER KARTUSCHE Kartusche im Freien und nicht in der Nähe anderer Personen aus wechseln Abwarten bis das Gerät abgekühlt ist Stellen Sie sicher dass die Gaszufuhr richtig geschlossen ist indem Sie den Regelknopf 1 bis zum Anschlag im Uhrzeigersinn drehen Abb 2 Gerät festhalten dann Kartusche C gegen den Uhrzeigersinn lösen Abb 14 und abnehmen Niemals eine nicht vo...

Страница 11: ...ta 38 g ora 0 52 kW iniettore nº 019605 Categoria pressione diretta butano Vi ringraziamo per aver scelto questo apparecchio Campingaz Lumostar Plus A IMPORTANTE UTILIZZATE IL GAS SIATE PRU DENTI Lo scopo di queste istruzioni è di consentirvi di utilizzare correttamente e in tutta sicurezza l apparecchio Campingaz Lumostar Plus Leggetele attentamente per familiarizzarvi con l apparec chio prima di...

Страница 12: ... raffreddi Controllare che l arrivo del gas sia ben chiuso girando il volano 1 a fondo in senso orario fig 2 Sostenere l utensile quindi allentare la cartuccia C girandola in senso antiorario fig 14 ed estrarla Non gettare m3ai una bombola che non è vuota controllare che non vi sia liquido all interno agitandola 12 E IMMAGAZZINAMENTO E ANOMALIE DI FUNZIO NAMENTO Quando il vostro apparecchio è comp...

Страница 13: ...SPORTE AUN CUANDO NO ESTEN VACIOS PODRAN VOLVER A MONTARSE EN OTROS APARATOS CAMPINGAZ DE LA GAMA 270 PLUS 300 PLUS 470 PLUS DISEÑADOS PARA FUNCIONAR EXCLU SIVAMENTE CON ESTOS CARTUCHOS a Verificar que la llave de gas se encuentre bien cerrada girando hasta el tope el volante de regulación 1 en el sen tido de rotación de las agujas de un reloj sentido de la flecha fig 2 b Sujetar el aparato atenci...

Страница 14: ...cha Apriete bien el volante para asegurar que el gas queda bien cerrado fig 2 14 D DESMONTAJE DEL CARTUCHO El cartucho puede ser desmontado aún cuando no esté vacío Cambiar el cartucho en el exterior y lejos de otras personas Esperar a que el aparato se haya enfriado Verificar que la llegada del gas se encuentra bien cerrada girando el volante 1 a fondo en el sentido de las agujas de un reloj fig ...

Страница 15: ... CARTUCHOS CAMPINGAZ CV 270 PLUS CV 300 PLUS CV 470 PLUS SÃO DE VÁLVULA PODEM SER DESMONTADOS DESTE APARELHO PARA FACILITAR O TRANSPORTE MESMO SE NÃO ESTIVEREM VAZIOS E SER MONTADOS EM OUTROS APARELHOS CAMPINGAZ DA GAMA 270 PLUS 300 PLUS 470 PLUS CONCEBIDOS PARA FUNCIONAR EXCLUSIVAMENTE COM ESTES CARTUCHOS a Verificar se a chegada do gás está bem fechada rodando o manípulo de ajuste até encaixe 1 ...

Страница 16: ...m fechamento do gás fig 2 16 D DESMONTAGEM DO CARTUCHO O cartucho pode ser desmontado mesmo se não estiver vazio Mudar o cartucho ao ar livre e afastado de outras pessoas Aguardar que o aparelho tenha arrefecido Verificar se a chegada do gás está bem fechada rodando o maní pulo 1 a fundo no sentido de rotação dos ponteiros de um relógio fig 2 Segurar o aparelho e depois desapertar o cartucho C rod...

Страница 17: ...NNEN ZE UIT HET APPARAAT GENOMEN WORDEN OM HET VERVOER TE VERGEMAKKELIJKEN ZELFS AL ZIJN ZE NIET LEEG EN KUNNEN ZE OP ANDERE CAM PINGAZ APPARATEN VAN HET GAMMA 270 PLUS 300 PLUS 470 PLUS ONTWORPEN OM EXCLUSIEF MET DEZE CARTOUCHES TE WERKEN GEMONTEERD WOR DEN a Kijk na of de gastoevoer goed gesloten is door het afstel lingswiel 1 tot aan de aanslag met de klok mee te draaien richting van de pijl af...

Страница 18: ...l Draai de knop goed dicht om er zeker van te zijn dat het gas is afgesloten afb 2 18 D HET UITNEMEN VAN EEN CARTOUCHE De cartouche kan eruit genomen worden zelfs indien deze niet leeg is Vervang het patroon buiten en op afstand van andere personen Wacht tot het apparaat is afgekoeld Kijk na of de gastoevoer goed afgesloten werd door het afstel lingswiel 1 volledig dicht te draaien met de klok mee...

Страница 19: ...rn skall ligga vertikalt inne i glaset bild 12 och 10 SE BRUKSANVISNING Gaskapacitet 38 g h 0 52 kW munstycke nº 019605 Kategori butanol direkttryck Tack för att du valde denna apparat Campingaz Lumostar Plus A VIKTIGT VAR FÖRSIKTIG NÄR DU ANVÄNDER GAS Denna bruksanvisning är avsedd att förse dig med ins truktioner som gör att du rätt och säkert kan använda din apparat Campingaz Lumostar Plus Läs ...

Страница 20: ...araten och vrid loss behållaren C genom att vrida den moturs och ta bort den Släng aldrig en gaspatron som inte är tom kontrollera det genom att skaka på den inget skvalpande ljud skall höras om den är tom bild 14 20 E FÖRVARING OCH FUNKTIONSFEL Efter total avkylning av apparaten a Ta bort gaspatronen enligt beskrivningen i avsnittet D b Förvara apparaten liksom gasbehållaren på en sval torr och v...

Страница 21: ...for at du valgte apparatet Campingaz Lumostar Plus A VIKTIG DU MÅ ALLTID VÆRE FORSIKTIG NÅR DU BRUKER GASS Denne bruksanvisningen er utarbeidet for at du skal kunne bruke apparatet Campingaz Lumostar Plus på en riktig og trygg måte Les bruksanvisningen nøye for å bli kjent med apparatet før du kopler det til gassbeholderen Du må overholde disse instruksjonene og sikkerhetsfo ranstaltningene som er...

Страница 22: ...patronen løs 6 ved å snu den mot uret fig 14 og trekk den ut Du må aldri kaste en beholder som ikke er tom kontroller ved å riste på den 22 E OPPBEVARING OG FEIL VED BRUK Etter at apparatet er fullstendig avkjølt a Fjern beholderen slik det er angitt i avsnitt D b Oppbevar apparatet og beholderen på et kjølig tørt sted med god ventilasjon utenfor barns rekkevidde og aldri i en kjeller eller undere...

Страница 23: ...RONERNE ER UDSTYRET MED VENTIL KAN DE TAGES AF APPARATET SÅ DE ER NEMMERE AT TRANSPORTERE OGSÅ SELV OM DE IKKE ER TOMME OG KAN SÆTTES PÅ ANDRE CAMPINGAZ APPARATER I SERIEN 270 PLUS 300 PLUS 470 PLUS SOM UDELUKKENDE KAN FUNGERE MED DISSE GAS PATRONER a Kontroller at der er lukket helt for gassen ved at dreje regu leringsknappen 1 med uret helt i bund pilens retning fig 2 b Hold apparatet pas på det...

Страница 24: ... 1 med uret helt i bund fig 2 Hold på apparatet og løsn herefter patronen ved at dreje den mod uret fig 14 og tage den af Smid aldrig en gaspatron ud som ikke er helt tom ryst den for at hore om der er væske i den 24 DK E OPBEVARING OG UNORMAL FUNKTION Når apparatet er kolet helt af a Gaspatronen tages af som forklaret i afsnit D b Opbevar apparatet og gaspatronen i et koligt tort og godt ventiler...

Страница 25: ...ESTÄ KULJETUK SEN AJAKSI JA LIITTÄÄ MUIHIN CAMPINGAZ 270 PLUS 300 PLUS 470 PLUS SARJAN KEITTIMIIN JOTKA TOIMI VAT YKSINOMAAN YM SÄILIÖLLÄ 25 FI a Varmista että kaasuhana on suljettu kääntämällä ohjainta 1 myötäpäivään pidäkkeeseen asti suuntaan kuva 2 b Pidä kiinni laitteesta huomio se voi olla kuuma ja ruuvaa säiliö 6 varovasti kiinni laitteeseen kääntämällä sitä myö täpäivään kunnes kuuluu klik ...

Страница 26: ...ä kaasuhana on suljettu kääntämällä ohjainta 1 myötäpäivään niin pitkälle kuin mahdollista kuva 2 Pidä kiinni laitteesta irrota sitten säiliö C kääntämällä sitä vastapäivään kuva 14 ja vedä se pois Tyhjää säiliötä ei saa heittää pois ravista säiliötä varmistaak sesti sen olevan tyhjä 26 FI E SÄILYTYS JA TOIMINTAHÄIRIÖT Vaihda patruuna ulkotiloissa ja etäällä muista henkilöistä a Irrota säiliö kapp...

Страница 27: ...raga örlítið sundur leg gina á grindinni mynd 11 Notkunarleiðbeiningar Rennsli 38 g klst 0 52 kW spíss nr 019605 Flokkur gas bútan undir þrýstingi Þakka þér fyrir að velja Campingaz Lumostar Plus A ÁRÍÐANDI GÆTA SKAL VARÚÐAR ÞEGAR GAS ER MEÐHÖNDLAÐ Þessar notkunarleiðbeiningar gera þér kleift að nota Campingaz Lumostar Plus á réttan og öruggan hátt Lestu þær vandlega áður en þú tengir tækið við ga...

Страница 28: ...að sé fyrir gasið með því að snúa stýrinu 1 alla leið í sömu átt og vísar á úr mynd 2 Haldið við tækið og losið hylkið C með því að snúa því rang sælis mynd 14 og fjarlægið það Aldrei skal fleygja hylki sem ekki er tómt gangið úr skugga um að ekki heyrist í vökva með því að hrista hylkið 28 IS E GEYMSLA OG FRÁVIK Í VIRKNI Skiptið um hylkið utandyra og fjarri öðrum einstaklingum Eftir að tækið hefu...

Страница 29: ...ç ç ô ôÞ Þñ ñç çó óç ç ô ôù ùí í ï ïä äç çã ãé éþ þí í á áõ õô ôþ þí í ì ìð ðï ïñ ñå åß ß í íá á è èÝ Ýó óå åé é ó óå å ê êß ßí íä äõ õí íï ï ô ôü üó óï ï ô ôï ï ñ ñÞ Þó óô ôç ç ü üó óï ï ê êá áé é ô ôï ïõ õò ò á áí íè èñ ñþ þð ðï ïõ õò ò ã ãý ýñ ñù ù ô ôï ïõ õ Ç Ç ó óõ õó óê êå åõ õÞ Þ á áõ õô ôÞ Þ è èá á ð ðñ ñÝ Ýð ðå åé é í íá á ñ ñç çó óé éì ìï ïð ðï ïé éå åß ßô ôá áé é á áð ðï ïê êë ëå åé éó ...

Страница 30: ... ò ó óô ôá á ì ìÝ Ýñ ñç ç á áõ õô ôÜ Ü ó óõ õì ìð ðå åñ ñé éë ëá áì ìâ âÜ Üí íï ïí íô ôá áé é ô ôï ï ê êá áð ðÜ Üê êé é ê êá áé é ô ôï ï å åñ ñï ïý ýë ëé é ì ìå åô ôá áö öï ïñ ñÜ Üò ò á áí í ç ç ë ëÜ Üì ìð ðá á ë ëå åé éô ôï ïõ õñ ñã ãï ïý ýó óå å ê êñ ñå åì ìá áó óì ìÝ Ýí íç ç ê êá áô ôá áê êü üñ ñõ õö öá á è èá á å åß ßí íá áé é ð ðï ïë ëý ý æ æå åó óô ôÜ Ü Ì Ìç çí í á áã ãã ãß ßæ æå åô ôå å á á...

Страница 31: ...de kulpu yatay sekilde konumlan diriniz sekil 9 KULLANIM KILAVUZU Kapasite 38 g h 0 52 kW enjektör no 019605 Kategori direkt basýnçlý butan Campingaz Lumostar Plus cihazýný seçtiðiniz için teþekkür ederiz A ÖNEMLÝ GAZ KULLANIYORSUNUZ DÝKKATLÝ OLUN Bu kullaným kýlavuzu Campingaz Lumostar Plus cihazýnýzý doðru ve emniyetli þekilde kullanmanýzý saðla mayý amaçlar Bu kullaným kýlavuzunda ve Campingaz ...

Страница 32: ...ima açýk havada her türlü ateþ kaynaðýndan yeterince uzak mesafede yapýn Kartusu disarida ve diger sahislardan uzakta bir yerde degistirin Cihaziniz soguyuncaya kadar bekleyin Regülatörü tümüyle kapatýn okun yönü þekil 2 Cihazi tutun Sonra kartusu C saatin aksi yönünde çevir erek çözün Resim 14 ve yerinden ayirin 32 TR E SAKLAMA VE ARIZALAR Kartuþu dýþarýda ve diðer þahýslardan uzakta bir yerde de...

Страница 33: ...33 AE Lumostar Plus qxp 17 10 2008 12 45 Page 33 ...

Страница 34: ...34 AE Lumostar Plus qxp 17 10 2008 12 45 Page 34 ...

Страница 35: ... GAZ SA Service téléphonique information consommateurs Route de Brignais BP 55 69563 Saint Genis laval France Tél 33 0 4 78 86 88 94 Fax 33 0 4 78 86 88 38 www campingaz com AE Lumostar Plus qxp 17 10 2008 12 45 Page 35 ...

Отзывы: