180
181
• EKKI MÁ setja stólinn í framsæti MEÐ VIRKUM
ÖRYGGISPÚÐA.
• Ávallt verður að nota gólfstuðninginn. Gakktu úr skugga
um að gólfstuðningurinn sé niðri að fullu og að bílstóllinn sé
láréttur með hallamálið í miðjunni.
• Aldrei má aka með barn í bílstólnum ef stólnum er snúið til hliðar.
• Gakktu úr skugga um að merkin séu græn á ISO-fix festingunum
áður en ekið er af stað.
! Aðvörun: Möguleg mistök
• Leggið á minnið hvernig áklæðið er tekið af til að geta sett það aftur
eins á.
• Hægt er að taka áklæði höfuðpúðans af eitt og sér með því að losa
smellurnar aftan á og toga áklæðið af.
Skipt um áklæði
Barnasessa
1. Barnasessan er til þægindaauka fyrir ungbörn.
2. < 60 cm (16)
3. > 60 cm (17)
Ábyrgð
• Allar BeSafe vörur eru hannaðar, framleiddar og prófaðar af
kostgæfni bæði af framleiðanda og óháðum eftirlitsaðilum. Ef
stóllinn uppfyllir ekki kröfur vinsamlegast skilið honum til VÍS.
• Ef lagfæra þarf stólinn sem þú leigir, hafðu þá samband við
barnabílstóla VÍS í síma 560-5365 eða komdu við á næstu
þjónustuskrifstofu VÍS. Ekki reyna að lagfæra stólinn upp á
eigin spýtur.
• Stól sem lent hefur í umferðarslysi skal skila strax til VÍS og fá
annan í staðinn.
Barnainnlegg
1. Barnainnleggið verður að nota frá fæðingu og hægt er að nota það
þar til barnið er 87 cm á hæð. Ekki taka barnainnleggið úr áður en
barnið kann að sitja upprétt sjálft.
2. Hægt er að taka barnainnleggið úr sætisskelinni með því að taka
beislið í gegnum raufarnar á barnainnlegginu.
3. Hægt er að setja barnainnleggið aftur í sætisskelina með því að taka
beislið í gegnum raufarnar á barnainnlegginu. Notaðu barnainnleggið
eingöngu þegar bílstóllinn er í mest afturhallandi stöðu. Gakktu úr
skugga um að beislið sé rétt staðsett svo hægt sé að strekkja vel á
því án þess að snúist upp á það. (15)
1. Snúðu stólnum í átt að bíldyrunum á meðan þú togar
sleppihandfanginu upp á við.
2. Raufar axlaóla eiga að nema við axlir barnsins. (7)
3. Togið axlaólarnar upp um leið og þrýst er á stillingarhnappinn. (8)
4. Opnið beltissylgjuna. (9)
5. Hægt er að stilla hæð axlaólanna og höfuðpúðans með handfangi
bak við höfuðpúðann. (10)
6. Til að halda beltinu opnu þegar barnið er sett í stólinn skal setja
axlaólarnar á merkið á hliðum sætisins. Þá grípa seglarnir þær. (11)
7. Þegar búið er að koma barninu fyrir skal setja axlaólarnar yfir axlir
barnsins, loka sylgjunni og SMELLA! (12)
8. Togið beislisólina í miðjunni beint upp eða fram í átt að grænu
örinni þar til beltið fellur þétt að barninu. Til að losa beltið á ný
þrýstið á hnapp þar sem beislisólin kemur út og tosið í axlar- eða
mjaðmaólar. (13)
9. Snúðu bílstólnum bakvísandi áður en þú ekur af stað og athugaðu
hvort að sleppihandföngin vísi á grænt og að stóllinn sé læstur í
akstursstefnu. (14)
Barnið fest
1. Til að taka bílstólinn úr bílnum skal snúa sætinu bakvísandi og ýta
því upp á við og stilla gólfstuðninginn í stystu lengd sína.
2. Losaðu ISO-fix festingarnar úr stólnum með því að ýta hnappinum
fyrir ISO-fix festingarnar niður báðum megin. Togaðu í ISO-
fix sleppihnappinn báðum megin til að losa stólinn frá ISO-fix
tengingunum.
Bílstóllinn tekinn úr bílnum
Содержание iZi Twist B i-Size
Страница 60: ...124 125 1 2 7 3 8 4 9 5 10 6 11 7 12 8 13 9 14 5 15 16 17 SIP 6 18 SIP 19 SIP 1 2 ISOfix ISOfix ISOfix ISOfix...
Страница 61: ...126 127 24 ISOfix 1 2 60 16 3 60 17 1 87 2 3 15...
Страница 91: ...186 187 1 87cm 2 3 15 1 2 60cm 7kg 16 3 60cm 7kg 17 1 2 7 3 8 4 9 5 10 6 11 7 12 8 13 9 14 24...
Страница 100: ...204 205 24 ISOfix 1 87 2 3 15 1 2 60 16 3 60 17 3 8 4 9 5 10 6 11 7 12 8 13 9 14...
Страница 105: ...214 215 1 87 2 3 15 1 2 7 3 8 4 9 5 10 6 11 7 12 8 13 9 14 1 2 16 60 3 17 60 ISOfix 24...
Страница 108: ...220 221 1 2 ISOfix ISOfix ISOfix 1 2 7 3 8 4 9 5 10 6 11 7 12 8 13 9 14 1 87 2 3 15 1 2 16 60 3 17 60 ISOfix 24...
Страница 111: ...226 227 24...
Страница 112: ...228 229 1 2 1 2 7 3 8 4 9 5 10 6 11 16 17 SIP 6 18 SIP 19 SIP 1 87 2 3 15 1 2 16 60 3 17 60 7 12 8 13 9 14...