46
Förgun
Ef farga þarf íhlutum ætti að gera það í samræmi við staðbundnar reglugerðir
um heilsu– og öryggisvernd og umhverfisvernd.
^
Fargið Li-ion rafhlöðum samkvæmt umhverfisreglum sem gilda á
staðnum. Fleygið ekki rafhlöðunum í hefðbundnar ruslatunnur eða eld og
sendið þær ekki í brennslu.
Rafhlöður hlaðnar
Veljið samþykkta hleðslustöð og fylgið notendaleiðbeiningunum sem fylgja
stöðinni. Hlaða skal rafhlöður eftir hverja notkun.
^
Hlaðið ekki rafhlöður með ósamþykktum hleðslutækjum, í lokuðum
skápum án loftræstingar, á hættulegum stöðum eða nálægt miklum hita.
^
Hlaðið ekki rafhlöðurnar utan ráðlags hitasviðs, 0 til + 40 °C. Skilja má
rafhlöðuna eftir í hleðslu. Fyrir langtímageymslu á rafhlöðum mælir 3M með
því að þær séu ekki geymdar í hleðslutækinu í u.þ.b. 30% hleðslu.
Rafhlöðuna skal aldrei geyma óhlaðna. Rafhlöðurnar eru hannaðar til að
skila u.þ.b.250 hleðslum, á fyrsta þjónustuári, og halda að minnsta kosti 80%
af upprunalegri hleðslugetu.
ATHUGIÐ: LOFTDÆLAN SLEKKUR Á SÉR U.Þ.B. 10- 15MÍNÚTUM
EFTIR AÐ VIÐVÖRUN UM LITLA HLEÐSLU Á RAFHLÖÐUNNI ER GEFIN
EÐA EF INNRA HITASTIG RAFHLÖÐUNNAR FER YFIR 60°C.
^
Hleðsluvísir síunnar er aðeins fyrir agnir. Hann veitir ekki upplýsingar um
endingartíma fyrir gas og gufu.
GEYMSLA OG FLUTNINGUR
^
Tryggið að síur og rafhlöður séu geymdar í samræmi við leiðbeiningarnar
hér að neðan. Þessar vörur ætti að geyma í eigin umbúðum við þurr og hrein
skilyrði, fjarri sólarljósi, háum hita, bensíni og leysiefnagufum. Geymist ekki
við hitastig sem fer umfram -30 °C til +50°C eða þar sem rakastig er hærra
en 90%. Ef varan er geymd til lengri tíma áður en hún er notuð er mælt með
að hún sé geymd við 4 °C til 35°C. Ef loftdælan og sían eru geymd við
uppgefin geymsluskilyrði (fyrir notkun) er áætlaður endingartími þeirra 5 ár
frá framleiðsludegi. Ef geyma á loftdæluna til lengri tíma skal láta hana ganga
í a.m.k. 5 mínútur einu sinni á ári. Fjarlægja skal rafhlöðuna úr loftdælunni ef
hana á að geyma í lengri tíma. Ákjósanlegur geymsluhiti fyrir rafhlöður er 15
°C. Áætlaður endingartími rafhlöðunnar (fyrir notkun) er 12 mánuðir frá
framleiðsludegi. Upprunalegar umbúðir henta til flutninga á vörunni um öll
Evrópusambandsríkin.
MERKINGAR Á BÚNAÐI
Upplýsingar um merkingar á höfuðstykkinu eru í notendaleiðbeiningum með
höfuðstykki. Upplýsingar um merkingar á síum eru í notendaleiðbeiningum
fyrir síur. TR-602E loftdæla er merkt með EN 12941. TR-602E loftdælan er
merkt með upplýsingum um framleiðslustað og framleiðsludagsetningu.
Sniðið er SÁÁDDD. Til dæmis væri B14112 framleiðslustaðarkóði „B“,
framleitt árið 2014 á 112. degi. Hefðbundnar rafhlöður og afkastamiklar
rafhlöður, sem nota á með loftdælunni, eru merktar með EN12941 og
EN12942. Rafhlöður eru merkar með framleiðsludagsetningu (ár/vika/gerð
rafhlöðu) t.d. 09/10/1, sem táknar 2009, 10. vika, rafhlöðugerð 1.
Öðrum viðvörunarmerkingum er lýst hér að neðan:
TÆKNILÝSING
(Nema annað sé tekið fram á sérleiðbeiningunum)
Öndunarhlífar
EN12941
Nafngildi og úthlutaðir varnarþættir: upplýsingar eru í notendaleiðbeiningum
með höfuðstykki
Eiginleikar úttaksstreymis
Lágmarksgildi framleiðanda fyrir hönnunargerð (MMDF) 170 l/mín
Hefðbundið flæði – nafngildi 190 l/mín
Miðlungsflæði – nafngildi 205 l/mín
Mikið flæði – nafngildi 220 l/mín
Notkunarhæðarsvið
-100 m til 5000 m
Rafhlöðulýsing
Hefðbundin sparnaðarrafhlaða = 11, 1V, 5.2 Ah Li-ion hleðslurafhlaða
Afkastamikil rafhlaða = 11, 1V, 7.8 Ah Li-ion hleðslurafhlaða
Lágmarks rafhlöðuending (klukkustundir)*
Skjár
+OMyéJMDÀ
Titringur Athugasemdir
Viðvaranir
Rafhlaðan
er að
tæmast
(LED-ljós =
rautt)
Lítið
rennsli
Lykt greind
Lítið rennsli
og rafhlaðan
er að
tæmast
Ekkert
loftstreymi og
engin
viðvörun
.HU¿VYLè
vörun
(LED-ljós =
rautt)
3UyIXQiORIWÀ èL
Fyrir notkun
(LED-ljós = rauð)
Sjá hér fyrir ofan.
Skiptið um síu.
Öll LED-ljós blikka
= Leiftrar hægt
= Pípir lengi með hléum
Já
Já
Já
Já
Lykill:
1. Hlaðið rafhlöðuna.
2. Rafhlaðan er ekki sett rétt í.
Fjarlægið rafhlöðuna og setjið hana í
aftur.
3. Endingartími rafhlöðunnar er liðinn.
Setjið nýja, fullhlaðna rafhlöðu í.
4. Hitastig rafhlöðunnar er hærra en
vinnsluhitastigið, 54°C, segir til um. Færið
hana á kaldari stað.
5. Aðskotaefni á rafhlöðutengjum.
Tryggið að rafhlöðutengin séu hrein.
6WtÀXèUHLQVLèVNLSWLèXP
slöngu.
2. Lokað fyrir síu. Fjarlægið fyrirstöðu.
6WtÀDèDUVtXU6NLSWLèXPVtXURJ
forsíu/neistavara, ef slíkt er notað.
4. Hitastig er hærra en vinnusviðið segir
til um. Færið hana á kaldari stað.
1. Rafhlöðutengi rafhlöðunnar er brotið.
Athugið tengið og skiptið um rafhlöðu sé það
skemmt.
2. Aðskotaefni á rafhlöðu- eða loftdælutengi.
Tryggið að tengin séu hrein.
3. Engin hleðsla á rafhlöðu. Hlaðið
rafhlöðuna.
%LOXQtNHU¿VKXJE~QDèL6O|NNYLèi
loftdælunni til að hreinsa út viðvörunina.
Fjarlægið rafhlöðuna og bíðið í nokkrar
mínútur áður en rafhlaðan er sett á sinn
VWDèRJORIWG ODQU VW+D¿èVDPEDQG
við 3M ef ekki kviknar á búnaðinum.
HVAÐ?
HVENÆR?
Prófun á viðvörunarmerki
Almennt eftirlit
Hreinsun
Skipti á síuhlíf (ef notuð)
Fyrir notkun
Eftir notkun
Skiptið út með hverri nýrri síu.
+ JWHUDèQRWDKOt¿QDDIWXUHIK~QHUyVNHPPGRJIHVWLVW
rétt.
Fyrir notkun - Mánaðarlega ef tækið er ekki í stöðugri
notkun
vegna þess að vatn gæti komist í þær.
Einnig má sökkva rafhlöðunni í vatn til að hreinsa hana. Fjarlægið rafhlöðuna
úr loftdælunni og notið hreinsihlíf (í boði sem aukabúnaður) til að koma í veg
fyrir tæringu í tengjum (sjá mynd 21).
Athugið: Hreinsihlífin er með þrjár láslykkjur. Minnsta lykkjustaðan er ætluð til
notkunar með venjulegri rafhlöðu (sjá mynd 22A) og miðlykkjustaðan er
ætluð til notkunar með rafhlöðu með mikilli afkastagetu (sjá mynd 22B).
^
Sökkvið ekki rafhlöðunni í vatn fyrr en hreinsi- og geymsluhlífin hefur verið
sett á.
Sökkvið ekki rafhlöðunni í vatn ef hún er skemmd. Ef vatn finnst á milli
rafhlöðunnar og hreinsihlífarinnar eftir að rafhlöðunni er sökkt í vatn skal
farga hreinsihlífinni og setja nýja í. Hægt er að þrífa rafhlöðutengin með mildri
lausn af vatni og pH-hlutlausu hreinsiefni. Gangið úr skugga um að tengin
séu hrein og þurr fyrir geymslu og notkun.
Ef sía er endurnýtt:
^
Haldið innra síuþéttinu hreinu.
^
Reynið aldrei að hreinsa síur með því að banka eða blása uppsöfnuðum
óhreinindum í burtu.
VIÐHALD
Almennt
Viðhald, þjónusta og viðgerðir ættu að vera í höndum sérþjálfaðs starfsfólks.
^
Notkun á ósamþykktum íhlutum eða breytingar án heimildar geta
verið skaðleg lífi og heilsu og ógilt alla ábyrgð.
Hefðbundin
sparrafhlaða
Afkastamikil
rafhlaða
Venjulegt flæði
Miðlungsflæði
Mikið flæði
P-sía
Allar síur
P-sía
Allar síur
P-sía
Allar síur
6-12
9.5-19
10-12
15-19
5.5-11.5
8.5-15
9.5-11.5
14.5-15
4.5-9.5
7-14.5
8.5-9.5
13.5-14.5
BILANALEIT
Tákn
Skilgreining
Varan má ekki –
vera nærri eldi
geymast við hærra eða lægra hitastig en ráðlagt er
mmm34-8722-2629-4.pdf 47
02/03/2018 08:58