![WISENT 20826240 Operating Instructions Manual Download Page 25](http://html1.mh-extra.com/html/wisent/20826240/20826240_operating-instructions-manual_989297025.webp)
25
11/2013
Art.Nr. 20826240
Hlífóarhanskar
Varnarsvið
• Minni háttar hætta.
• Skammvinn útvortis meiðsli af völdum utanaðko-
mandi áreitis, létt högg og höggsveiflur.
• Heitir hlutir ef hitastig þeirra fer ekki yfir 50° C.
• Venjuleg veðrunaráhrif.
Prófun
Fyrir hverja notkun skal ganga úr skugga um að
hvorki séu sprungur né göt á hlífóarhönskunum.
Skemmda hanska verður að endumýja. Aðeins
hanskar sem sitja vel veita vöm og öruggt grip.
Hreinsun
Allt eftir magni óhreininda skal eftir hverja notkun
dusta, bursta eða þvo hanskana í köldu, mildu sápu-
vatni. Látið þá þorna á vel loftræstum stað.
Geymsla
Geymist á þurrum og vel loftræstum stað við venju-
legan herbergishita. Forðast skal að láta hanskana
liggja óvarða fyrir sól eða hitageislun.
Geymsluþol
Ending hanskanna fer eftir þvi hve mikil notkunin og
slitið er í hverju tilviki fyrir sig. Þess vegna er ekki
hægt að gefa upp ákveðin tímamörk.
Förgun
Með venjulegum heimilisúrgangi að teknu tilliti til
ákvæða á viðkomandi stað.
Öndunargríma
Rétt notkun
Öndunar-hálfgríman uppfyllir staðalinn FFP2- NR
og ver gegn föstum ögnum í hvers konar finryki allt
upp í títalt gildi staðlanna MAK* og TRK** á hverjum
tíma.
Hálfgrímusíurnar eru einnota. Notkunartfími þeirra
ætti ekki að vera lengri en einn átta klukkustunda
vinnudagur.
AÐVORUN!
Önnur notkun á öndunar-hálfgrímunni en til er ætlast
getur leitt til öndunarerflðlieika, lungnaskemmda eða
IS
Notkunarleiðbeiningar & öryggistilmæli
jafnvel haft banvænar afleiðingar í för með sér!
Notið grímuna ekki þar sem hætta er á:
• Úðaefni t.d. úr sprautubrúsum.
• Krabbameinsvaldandi eða geislavirkum efnum.
• Örverum og lífefnafræðilega virkum efnum.
• Föstum ögnum í hvers konar fínryki í meira magni
en sem nemur tíföldu gildi MAK* eða TRK** staðl-
anna
AÐVORUN!
Röng notkun á öndunar-hálfgrímu getur valdið
hugsanlega lífshættulegum öndunarerfiðieikum og
lungnaskemmdum!
Notið ekki öndunargrímu ef
• súrefnisinnihald andrúmsloftsins er undir 17%. Slí-
kar aðstæður geta til dæmis myndast við eldsvoða.
• lofttegundir eða gufur berast út í andrúmsloftið.
• unnið er í illa loftræstum gámum eða tönkum, í
þröngum, rýmum, göngum, gryfjum eða álíka, þar
sem skaðlegar svifagnir, lofttegundir eða gufur geta
safnast upp.
• ekki er nákvæmlega vitað um magn, tegund eða
eiginleika skaðiega efnisins.
Vinsamlegast athugið auk þess:
• Aðeins þeir sem hafa kynnt sér rétta og faglega
meðhondlun á öndunar-hálfgrímunum mega nota
þær.
• Öndunargríman getur ekki fallið pétt að andliti
þeirra sem eru með skegg.
• Ef innöndun verður erfiðari eða ef skemmdir sjást á
öndunar-hálfgrímu þart að skipta henni út fyrir nýja.
• Ekki má gera neinar breytingar á öndunar-hálf-
grímum.
• Ef öndun verður erfið eða við svimaeða þreytutilfin-
ningu ber að yfirgefa vinnurýmið þegar í stað.
Summary of Contents for 20826240
Page 2: ......
Page 8: ...8 11 2013 Art Nr 20826240 BG 17 a b MAK 3 5 GefStoffV TRK PP 8 3 CE 89 686 EWG I XL...
Page 38: ...38 11 2013 Art Nr 20826240 RU 17 MAK 3 5 GefStoffV TRK PP Overall 8 3 89 686 EWG I XL...
Page 51: ......
Page 52: ...Made for Bahag AG Gutenbergstr 21 68167 Mannheim Germany...