264
IS
•
Festa þarf færanlegu viðhaldsbríkina (28) það langt
frá innstu stöðu sinni að bilið milli viðhaldsbríkurinnar
(28) og sagarblaðsins (7) sé mest 5 mm.
•
Áður en sagað er þarf að athuga hvort hætta sé á að
viðhaldsbríkin (28) og sagarblaðið (7) geti rekist saman.
•
Herðið festiskrúfuna (29) aftur.
•
Ýtið læsihandfanginu (13) niður á við og ýtið
stillisveifinni (12) upp með vísifingri.
•
Snúningsplatan (16) er stillt á horni› sem óska›
er eftir me› handfanginu (13), fl.e. vísirinn (14) á
snúningsplötunni ver›ur a› samsvara horninu sem
óska› er eftir (15) á fasta sagarborðið (17).
•
Smellið læsihandfanginu (13) aftur upp á við til að
festa snúningsborðið (16).
•
Sagið samkvæmt leiðbeiningunum í 8.3. hér að ofan.
8.6 Gráðusögun 0°- 45° og snúningsplatan 0°
(myndir. 1,2,6,8)
Me› bútasöginni er hægt a› grá›usaga til vinstri frá
0°- 45° a› vinnufletinum.
Varúð! Ef saga á geirungsskurði (með hallandi
sagarhaus) þarf að festa færanlegu viðhaldsbríkina (28)
í ytri stellingunni.
•
Losið festiskrúfuna (29) á færanlegu viðhaldsbríkinni
(28) og ýtið bríkinni (28) alveg út á við.
•
Færanlega viðhaldsbríkin (28) þarf að vera það langt
frá innstu stöðu sinni að bilið milli viðhaldsbríkurinnar
(28) og sagarblaðsins (7) sé mest 5 mm.
•
Áður en sagað er þarf að athuga hvort hætta sé á að
viðhaldsbríkin (28) og sagarblaðið (7) geti rekist saman.
•
Herðið festiskrúfuna (29) aftur.
•
Færið sagarhausinn (5) í efri stö›una.
•
Festið snúningsplötuna (16) í 0°.
•
Losið um festisveifina (22) og hallið sagarhausnum
(5) til vinstri með handfanginu (1), flar til vísirinn (20)
sýnir hornið sem óskað er eftir (22).
•
Herðið festisveifina (19) aftur og sagið
•
Samkvæmt leiðbeiningunum í 8.3. hér að ofan.
8.7 Gráðusögun 0°- 45° og snúningsplatan 0°- 45°
(myndir. 1,2,6,9)
Me› bútasöginni er hægt a› grá›usaga til vinstri frá
0°- 45° a› vinnufletinum og samtímis 0°- 45° a›
stopparanum (tvöföld grá›usögun).
Varúð! Ef saga á geirungsskurði (með hallandi
sagarhaus) þarf að festa færanlegu viðhaldsbríkina (28)
í ytri stellingunni.
•
Losið festiskrúfuna (29) á færanlegu viðhaldsbríkinni
(28) og ýtið bríkinni (28) alveg út á við.
•
Færanlega viðhaldsbríkin (28) þarf að vera það langt
frá innstu stöðu sinni að bilið milli viðhaldsbríkurinnar
(28) og sagarblaðsins (7) sé mest 5 mm.
•
Áður en sagað er þarf að athuga hvort hætta sé á
að viðhaldsbríkin (28) og sagarblaðið (7) geti rekist
saman.
•
Herðið festiskrúfuna (29) aftur.
•
Snúningsplatan (16) er stillt á horni› sem óska› er
eftir me› handfanginu (13) (sjá einnig atri›i 8.4).
•
Til að losa snúningsborðið þarf að ýta læsihandfanginu
(13) niður á við og ýta stillisveifinni (12) upp með
vísifingri.
•
Stillið snúningsborðið (16) með læsihandfanginu (13)
í æskilegt horn (sjá lið 8.4).
•
Smellið læsihandfanginu (13) aftur upp á við til að
festa snúningsborðið (16).
•
Losið festiskrúfuna (22).
•
Losi› um festisveifina (22) og halli› sagarhausnum
(5) til vinstri í fla› horn sem óska› er eftir me›
handfanginu (1) (sjá einnig atri›i 8.6.).
•
Her›i› festisveifina (22) aftur.
•
Sagi› samkvæmt lei›beiningunum í 8.3. hér a› ofan.
8.8 Takmörkun á sögunardýpt (mynd 3)
•
Hægt er að stilla sögunardýptina með skrúfunni (26).
Losið riffluðu róna á skrúfunni (26). Stillið æskilega
sögunardýpt með því að skrúfa skrúfuna (26) út eða
inn. Herðið síðan riffluðu róna á skrúfunni (26).
•
Prófið stillinguna fyrst með því að gera prufusögun.
8.9 Poki fyrir sag (mynd 2)
Á söginni er sérstakur poki fyrir sag (21).
Ýtið
málmhringsopinu á spónapokanum saman og setjið
hann upp á útblástursopið á mótornum.
Pokinn er tæmdur (21) me› flví a› opna rennilásinn á
honum ne›anver›um.
8.10 Skipt um sagarblað (myndir. 11-15)
Takið tækið úr sambandi við rafmagn!
Varúð!
Við vinnu við útskipti á sagarblaðinu þarf ávallt að
nota viðeigandi hlífðarhanska! Slysahætta!
•
Losið gorminn (41) af boltanum með því að ýta honum
saman á báðum endum.
•
Losið leiðarabríkina (40) af boltanum.
•
Ýtið fast á stoppið fyrir sögunardýpt (4) og snúið
kragaboltanum (32) hægt réttsælis. Eftir mest einn
snúning smellur stoppið fyrir sögunardýpt (4) í
festingu.
•
Snúið nú kragaboltanum (32) réttsælis með aðeins
meira átaki.
•
Skrúfið kragaboltann (32) alveg úr og takið ytri
kragaskífuna (33) af.
•
Ýtið á læsisveifina (3) til að ýta sagarblaðshlífinni (6) til
baka, takið því næst sagarblaðið (7) af innri kraganum
(39) og færið niður á við.
•
Hreinsið kragaboltann (32), ytri kragaskífuna (33) og
innri kragann (39) vandlega.
•
Setjið nýja sagarblaðið (7) í með því að fara í gegnum
þessi atriði í öfugri röð.
•
Setjið leiðarabríkina (40) aftur á boltann og festið með
gorminum (41).
•
Varúð! Skáinn á tönnum sagarblaðsins eða
snúningsátt sagarblaðsins (7) þarf að vera sú sama
og vísirinn á húsinu sýnir.
•
Áður en unnið er áfram með söginni þarf fyrst að prófa
öryggisbúnaðinn.
•
Varúð! Þegar búið er að skipta um sagarblað þarf að
athuga hvort sagarblaðið (7) snúist liðlega í innlegginu
í sagarborðið (11) bæði í lóðréttri stellingu og í 45°
halla.
•
Varúð! Fara þarf nákvæmlega eftir fyrirmælum við
útskipti og stillingu sagarblaðsins (7).
Summary of Contents for 3901212851
Page 5: ...5 3 14 4 6 C 15 39 7 16 38 34 37 17 35 36 18 5 30 7 16 a d 19 7 b 31 16 c...
Page 89: ...89...
Page 115: ...115 BG BG BG BG BG BG II BG BG...
Page 117: ...117 BG 1 x 8 2 x 9 21 c 3 x LR44 4 5 1 2 3 4 5 6 7...
Page 118: ...118 BG 8 9 10 21 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21...
Page 119: ...119 BG 22 23 1 EN 847 1 HSS 2 3 45 90...
Page 120: ...120 BG 1 2 3 4 5 6 7 1 3 8 9 10 11 12 13 14 2 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14...
Page 125: ...125 BG 12 VDE DIN VDE DIN H 07 RN 230 V 25 m 1 5 13...
Page 126: ...126 BG 14...
Page 269: ...269 RU 269 RU RU RU RU RU II RU RU...
Page 271: ...271 RU 8 1 9 2 21 c LR44 3 4 5 1 2 3 4 5 6 7...
Page 272: ...272 RU 8 9 10 21 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20...
Page 273: ...273 RU 21 22 23 1 EN 847 1 HSS 2 3 45 90...
Page 274: ...274 RU 1 2 3 4 5 6 7 1 3 8 9 10 11 12 13 14 2 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13...
Page 279: ...279 RU 11 5 30 C 12 VDE DIN VDE DIN H05VV F 230 25 1 5 13...
Page 280: ...280 RU 14...
Page 293: ...293...