262
IS
6
Taka skal notaðar rafhlöður úr tækinu og farga þeim
á réttan hátt!
7
Látið rafhlöðurnar ekki hitna!
8
Ekki skal sjóða eða lóða beint á rafhlöðurnar!
9
Takið rafhlöðurnar ekki í sundur!
10
Gætið þess að láta rafhlöðurnar ekki afmyndast!
11
Setjið ekki rafhlöðurnar í eld!
12
Geymið þar sem börn ná ekki til.
13
Látið ekki börn skipta um rafhlöður án eftirlits!
14
Aldrei skal geyma rafhlöður í grennd við eld, arin
eða aðra hitagjafa. Látið rafhlöðuna ekki vera í
beinum geislum sólarljóss; notið þær ekki eða
geymið í ökutækjum þegar heitt er í veðri.
15
Geymið ónotaðar rafhlöður í upprunalegum
umbúðum og haldið þeim frá málmhlutum. Blandið
ekki saman rafhlöðum úr uppteknum umbúðum eða
geymið þannig! Þetta getur leitt til skammhlaups eða
truflana í rafhlöðunum og dregið og valdið bruna eða
jafnvel eldsvoða.
16
Takið rafhlöðurnar úr tækinu ef ekki á að nota það
í lengri tíma nema um neyðartilfelli sé að ræða!
17
ALDREI skal taka á notuðum rafhlöðum án
viðeigandi hlífðarbúnaðar. Ef vökvi úr notuðum
rafhlöðum kemst í snertingu við húð þarf að skola
húðina tafarlaust undir rennandi vatni. Gætið þess
vandlega að vökvinn komist ekki í snertingu við augu
og munn. Ef svo er skal leita læknis án tafar.
18
Áður en rafhlöðurnar eru settar í tækið þarf að
hreinsa póla þeirra og einnig snerturnar í tækinu.
6. Tæknilegar upplýsingar
Riðstraumsmótor
230 - 240 V~ 50Hz
Afl
2150 vött
Notkunarmáti
S6 20% 5 Min.*
Lausagangshraði
3200 / 4500 min
-1
Harðmálmssagarblað
ø 255 x ø 30 x 2,8 mm
Fjöldi tanna
48
Tilfærslusvið
-45° / 0°/ +45°
Gráðusögun
0° bis 45° til vinstri
Sögunarbreidd í 90°
305 x 90 mm
Sögunarbreidd í 45°
215 x 90 mm
Sögunarbreidd í 2 x 45°
(tvöföld grá›usögun)
215 x 47 mm
Verndarflokkur
II
fiyngd
15,5 kg
Leysigeislaflokkur
2
Bylgjulengd leysigeislans
650 nm
Afköst leysisins
≤ 1 mW
Spennugjafi leysis
3 x LR44 töflulaga
afhlöður
* Rekstrarháttur S6, órofin notkun í lotum. Notkunartíminn
felst í upphitun, fullri notkun undir stöðugu álagi og
kyrrstöðutímabili. Lengd hverrar lotu er 5 mínútur, hlutfall
upphitunar er 20% af heildarlengd lotunnar.
Verkstykkið þarf að vera minnsta kosti 3 mm á hæð
og 10 mm á breidd. Gætið þess að verkstykkið sé
alltaf fest með þvingunni.
Hávaði og titringur
Hljóðupplýsingarnar eru samkvæmt EN 61029 staðli.
Hljóðþrýstingsgildi L
pA
95.23 dB(A)
Óvissa K
pA
3 dB
Hljóðþrýstingsgildi L
WA
108.23 dB(A)
Óvissa K
WA
3 dB
Berið heyrnartól
Hávaði getur haft heyrnarleysi í för með sér. Sveiflugildi
(vektorar í þremur víddum) voru mæld eftir EN 61029.
Eftirskilin áhætta
Rafmagnsverkfærið er byggt eftir tæknistöðlum og
viðurkenndum öryggistæknireglum. Þrátt fyrir það
getur einstaka eftirskilin áhætta komið upp.
•
Heilsu stefnt í hættu vegna straums við notkun
á óstöðluðum rafmagnssnúrum. Þrátt fyrir allar
öryggisráðstafanir getur þar að auki óáberandi
eftirskilin áhætta komið upp.
•
Eftirskilda áhættu er hægt að minnka með
því að „öryggisleiðbeiningarnar“ og „notkun
reglum samkvæmt“ er framfylgt, svo og að
notkunarhandbókinni í heild sé skoðuð.
•
Ofnotið vélina ekki að óþörfu: ef sagað er af of miklum
krafti skemmist sagarblaðið fljótt.
•
Þetta getur leitt til þess að hún virkar ekki eins vel er
unnið er á hana og skurðarnákvæmni minnkar.
•
Þegar plast er sagað þarf alltaf að nota þvingur: alltaf
þarf að festa hlutina sem á að saga milli þvinganna.
• Forðist tilviljanakennda gangsetningu vélarinnar;
•
þegar innstungunni er stungið inn má ekki kveikja á
takkanum.
•
Notið verkfærið sem ráðlagt er í handbókinni. Þannig
nær sögin ykkar hámarksgetu.
•
Haldið höndum fjarri vinnusvæðinu þegar vélin er í
gangi.
•
Áður en vinna hefst við stillingar eða viðhald þar
að slökkva á ræsirofanum og taka innstunguna úr
sambandi við rafmagn.
7. Fyrir fyrstu notkun
•
Koma verður tækinu þlannig fyrir að það sé stöðugt, þ.e.
skrúfa það á vinnuborð, tilheyrandi statíf eða álíka.
•
Áður en tækið er tekið í notkun verður að koma öllum
hlífum og öryggisbúnaði fyrir með réttum hætti.
•
Sagarblaðið verður að geta snúist óhindrað.
•
Ef saga á við sem þegar hefur verið unnið með skal
gæta að aðskotahlutum á borð við nagla og skrúfur.
•
Áður en stutt er á aflrofann skal ganga úr skugga um
að sagarblaðið hafi verið sett á með réttum hætti og
að hreyfanlegir hlutar séu ekki stífir.
Summary of Contents for 3901212851
Page 5: ...5 3 14 4 6 C 15 39 7 16 38 34 37 17 35 36 18 5 30 7 16 a d 19 7 b 31 16 c...
Page 89: ...89...
Page 115: ...115 BG BG BG BG BG BG II BG BG...
Page 117: ...117 BG 1 x 8 2 x 9 21 c 3 x LR44 4 5 1 2 3 4 5 6 7...
Page 118: ...118 BG 8 9 10 21 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21...
Page 119: ...119 BG 22 23 1 EN 847 1 HSS 2 3 45 90...
Page 120: ...120 BG 1 2 3 4 5 6 7 1 3 8 9 10 11 12 13 14 2 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14...
Page 125: ...125 BG 12 VDE DIN VDE DIN H 07 RN 230 V 25 m 1 5 13...
Page 126: ...126 BG 14...
Page 269: ...269 RU 269 RU RU RU RU RU II RU RU...
Page 271: ...271 RU 8 1 9 2 21 c LR44 3 4 5 1 2 3 4 5 6 7...
Page 272: ...272 RU 8 9 10 21 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20...
Page 273: ...273 RU 21 22 23 1 EN 847 1 HSS 2 3 45 90...
Page 274: ...274 RU 1 2 3 4 5 6 7 1 3 8 9 10 11 12 13 14 2 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13...
Page 279: ...279 RU 11 5 30 C 12 VDE DIN VDE DIN H05VV F 230 25 1 5 13...
Page 280: ...280 RU 14...
Page 293: ...293...