62
63
lélegri með tímanum. Því þarf að rannsaka þau með
reglulegu millibili þannig að ekki myndist sprungur og
hljóðleki.
Geymdu heyrnartólin ekki við meiri hita en +55 ºC, t.d. í
sól við bílrúðu eða í glugga.
ATH!
Sé ekki farið eftir þessum leiðbeiningum getur
það dregið úr deyfingu og virkni.
Hreinsaðu heyrnartólin reglubundið með tusku og volgu
vatni
ATH!
Ekki má dýfa heyrnartólunum í vökva.
Viss efnafræðileg efni geta haft slæm áhrif á vöruna.
Nánari upplýsingar má fá hjá Peltor.
(G) TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR
Vara númer MT53H7AWS2, MT53H7P3EWS2,
MT53H7BWS2
Peltor WS heyrnartól eru aðhæfð Bluetooth® V.1.1
staðli (m.v. heyrnartól og handfrjálsan búnað) og eru
vottuð í samræmi við:
EN 300 328 (útvarpsprófun)
EN 301 489-1/-7-17 (EMC-prófun)
EN 60 950 (rafmagnsöryggi, reglugerð um lágspennu)
FCC part 15.247 (útvarpsprófun í Bandaríkjunum og
Kanada)
Peltor WS heyrnartól hafa líka verið prófuð og
viðurkennd í samræmi við PPE-tilskipunina 89/686
EEC ásamt viðeigandi hlutum Evrópustaðals EN 352-
1:1993/EN 352-3:1996.
Deyfigildi eru sótt í prófunarskýrslu vegna vottunar
(”EC type examination certificate”) sem gefið er út af
Finnsku vinnueftirlitsstofnuninni FIOH, Laajaniityntie 1,
FIN-01620 Vantaa. ID#0403.
Þyngd: 390 gr.
Deyfigildi (Tafla F:1)
1. Tíðni í Hz
2. Meðalgildi deyfingar í dB
3. Staðalfrávik í dB
4. Meðalverndargildi (APV)
Útvarpstæknilýsing (Bluetooth®):
Samskiptagerð:
Duplex
Tíðni:
2,4Ð2,5 GHz
Hve langt nær búnaðurinn: Um 10 m (0 dBm)
Tengihraði:
1 Mbit/sekúndu
Styrkur út:
1 mW (0 dBm)
Sveifla:
1 600 rið á sekúndu
(H) FYLGI- OG VARAHLUTIR
Hreinsibúnaður HY79
Hreinsibúnaður fyrir heyrnartól sem auðvelt er að
skipta um. Um er að ræða tvo rakaklúta og hraðvirka
þéttihringi. Það ber að skipta um þá a.m.k. tvisvar á
ári til að tryggja stöðuga deyfingu, gott hreinlæti og
þægindi.
Clean Ð einnota hlífar HY100A
Einnota snyrtilegar hlífar sem auðvelt er að setja á
þéttihringina. Í hverjum pakka eru u.þ.b. 100 pör.
Mike protector Ð hljóðnemahlíf HYM1000
Vind-, regn- og hreinsihlíf sem veitir góða vernd og
eykur líftíma hljóðnemans. Pakkning inniheldur u.þ.b.
5 metra lengju til um 50 skipta.
Vindhlíf fyrir hljóðnema M995
Virkar vel gegn vindgnauði. Eykur líftíma hljóðnemans
og hlífir honum. Í hverjum pakka er ein hlíf.
Endurhlaðanleg rafhlaða ACK03
NiMH-endurhlaðanleg rafhlaða sem komið getur í stað
tveggja 1,5 V rafhlaðna af staðli AA í flestum vörum frá
Peltor.
Rafhlöðulok 1173 SV
Rafhlöðulok úr höggþolnu polýprópenplasti.
Summary of Contents for MT53H7AWS2
Page 67: ...63 Notes ...
Page 68: ...64 Notes ...