72
73
PTT (Handvirk sending með Lite-Com tækinu)
Við handvirka sendingu með Lite-Com III er PTT-hnappi þrýst inn.
PTT AUX (Fyrir tengingu á jaðarbúnaði)
PTT AUX
er notað til að tengja við jaðarbúnað.
Set-up (flóknari stillingar)
Hægt er að stilla fleiri aðgerðir með því að þrýsta á
SET
og kveikja á tækinu með
ON/
OFF
samtímis uns mynd birtist skjánum. Að því búnu er
ON/OFF
sleppt á undan
SET.
Í
Set-up stillingu sést valin rás ekki á skjá. Notaðu
MODE
til að velja þá aðgerð sem á að
breyta. Stillingu er breytt með styrkstillunum
UP (+)
eða
DOWN (–).
Stillingarnar koma
fram á skjánum og eru vistaðar með því að þrýsta á
ON/OFF
þar til slökkt er á Lite-Com
III tækinu.
Aðgerð
Lýsing
Stilling
SUR
Hámarks senditími 1–5=mínútur,
OFF = Af
VOL
Sjálfvirk endurstilling á VOL
on =Á, OFF = Af
CH
Endurstilling á verksmiðjustillingar
1)
Þrýsta hratt upp að 5
VOX
Antivox
2)
on = Á, OFF = Af
SQ
SUB
Tenging jaðartækja.
Veldu stillingu
1=Jaðartæki PTT
3)
í samræmi við tillögur í bæklingi
2=Vasadiskóhamur
4)
sen fylgir tengikapli.
3=Gagnkvæmur sendingarhamur
5)
4=Símahamur
6)
PWR
Slekkur sjálfkrafa á sér eftir 2 tíma
on = Á, OFF = Áf
1)
Verksmiðjustilling felur í sér venjulegar og flóknari stillingar í samræmi við eftirfarandi:
Venjulegar stillingar: SUR=3, VOL=3, CH=1, VOX=3, SQ=3, SUB=--, PWR=HI.
Flóknari stillingar (SET UP): SUR=3, VOL=on, CH=0, VOX=on, SQ (n.a.), SUB=1,
PWR=on.
2)
Antivox þýðir að komið er í veg fyrir raddstýrða sendingu þegar einhver annar er að
senda út á sömu tíðni og eingöngu er hægt að senda með PTT.
3)
Þegar stillingin „Extern PTT“ (jaðar-PTT) er valin er hægt að stinga jaðartæki (PTT) í
samband við jaðartækjatenginguna. PTT-aðgerðin er sú sama og þegar venjuleg PTT-
tenging er notuð.
4)
Vasadiskóhljóð deyfist af sjálfu sér til þess að trufla ekki sendingu og móttöku í Lite
Com III. Einnig er hægt að deyfa vasadiskóhljóðið með því að þrýsta á PTT AUX. Þá er
líka komið í veg fyrir raddstýrða sendingu með Lite-Com III til þess að gætt sé að hlusta
á umhverfishljóð eða tala við aðra. Aðgerðin er staðfest með tveimur tónum. Næst þegar
þrýst er á PTT AUX er deyfing aftengd og raddstýrð sending fer aftur í gang. Nýja stillingin
er staðfest með löngu tónmerki.
5)
Þegar PTT AUX hnappnum er haldið inni í talstöðvarham fara sendingar út frá jaðartengdu
senditæki. Á meðan sending með aðstoð PTT AUX á sér stað er hægt að hlusta á þá
sendingu sem fer út og lokað er fyrir raddstýrða sendingu frá Lite-Com III.
6)
Símahamur
PTT AUX stillingin er notuð til að svara símtölum og ljúka þeim. Svar er staðfest með
tveim stuttum tónmerkjum út og lokað er fyrir raddstýrða sendingu frá Lite-Com III. Þó er
mögulegt að senda um PTT með Lite-Com III. Þrýst er einu sinni á PTT AUX til að rjúfa
símtal og það er staðfest með löngu hljóðmerki.
Frekari aðgerðastillingar
Hægt er að verksmiðjustilla flestar aðgerðir Lite-Com III eftir óskum viðskiptavinarins.
Leitaðu eftir frekari upplýsingum hjá PELTOR.
SAMSETNING/STILLING
Rafhlöður
Losaðu skrúfurnar á rafhlöðulokinu og ýttu því frá. Notaðu tvö 1,5-volta alkalírafhlöður
af gerð AA (fylgja við afhendingu). Gættu þess að + og – skaut rafhlaðanna snúi rétt (sjá
mynd innan á rafhlöðulokinu).
Einnig er hægt að nota NiMH-hleðslutæki (
ACK03
) frá Peltor í stað þurrrafhlaðna.
VIÐVÖRUN!
Séu endurhlaðanlegar rafhlöður notaðar má einungis nota rafhlöður í samræmi við
leiðbeiningar þær sem fylgja hleðslutækinu. Þurrrafhlöður geta sprungið séu þær hlaðnar.
Höfuðspöng (Mynd J)
(J:1) Dragðu hlífarnar út. Settu heyrnartólin yfir höfuðið þannig að þéttihringirnir falli mjög
vel að.
(J:2) Stilltu hlífarnar þannig að þær séu þéttar og þægilegar á höfðinu. Þetta er gert með
því að draga hlífina upp eða niður um leið og höfuðspönginni er haldið niðri.
(J:3) Spöngin á að snúa beint upp á höfðinu.
Hjálmfesting (Mynd K)
(K:1) Komdu hjálmfestingunni fyrir í rásum hjálmsins þar til smellur heyrist.
ATH!
Hægt er að stilla hlífarnar á tvennan hátt: Vinnustöðu (K:2) og loftræstistöðu (K:
3). Hlífarnar eiga að vera stilltar á vinnustöðu við notkun þannig að spangarþráðunum
er þrýst inn þar til það heyrist smellur báðum megin. Gakktu úr skugga um að hlífin og
spangarþræðirnir liggi ekki upp að innra byrði hjálmsins eða brún hlífðarhjálmsins þannig
að leki geti myndast.