Notist aðeins við öryggar vinnuaðstæður. Gætið þess að
fótfesta og líkamsjafnvægi se ávallt I lagi.
Haldið óviðkomandi í hæfilegri fjarlægð (þegar unnið er
a svæðum þar sem líklegt er að fólk se á ferð). Merkið
vinnusvæðið
ýt
arlega.
Beinið borvélinni aldrei að ykkur sjálfum eða öðrum.
Ef notandi þarf að færa sig til, skal færa borvélina á
þann hátt að framhliðin vísi niður.
Geymist þar sem börn ná ekki til..
Til þee að vara við að verkfærið getur verið virkt í
snertivirkjunarham.
Gætið þess að hafa ekki fingurnar á bornum þegar þið
takið borvélina upp, færið hana til eða gangið með hana
þar sem hún gæti farið í gang af slysni. Gætið þess ávallt
að borvél með valda virkni sé rétt stillt fyrir notkun.
Notið aðeins hanska sem eru þægilegir í notkun og eru
öryggir.
Notið ávallt aukahaldfangið (ef við á).
Skothætta:
Aftengja skal borvélina (frá orkugjafa) þegar festingar
eru lagfærðar, þegar vélin er færð til, lagfærð, þegar
aukahlutir eru festir a hana, eða þegar hún er skoðuð
eða þegar miskveknar á henni.
Þegar borvélin er í notkun gangið þá úr skugga um
skrúfan gangi rétt inní efnið og færist ekki til eða
skjótist út að notenda eða að þeim sem nálægt eru.
Skjótið ekki skrúfu a aðra skrúfu.
Borvélin gæti gefið frá sér rusl a meðan hún er I notkun.
Notendur og aðrir nálægt skulu nota viðeigandi
hlífðargleraugu á meðan á notkun stendur
(hlífðargleraugu sem þola högg og eru með hliðarvarnir).
Borvélanotandi skal meta áhættu þerra sem nálægt eru.
Sjáið til þess að borvél sé ávallt í öruggri stellingu á
vinnustað og renni ekki til.
Varúð meðan á notkun stendur:
Haldið rétt á tækinu, verið viðbúin snöggum hreyfingum
eða að borvélin hrökkvi undan.
Viðhaldið jafnvægi í líkamsstellingu og öruggri fótfestu
Aðeins má notast við þann orkugjafa sem tilgreindur er í
leiðbeiningum.
Notast skal við viðeigandi öyggisgleraugu, einnig er mælt
með viðeigandi vinnufatnað.
Notast skal við viðeigandi heyrnaskjól.
Notið aðeins hanska sem eru þægilegir í notkun og eru
öryggir.
Áhætta vegna síendurtekinnar hreyfingar :
Ef notandi fær einkenni a borð við viðvarandi eða
endurtekin óþægindi, sársauka, skjálfta, kláða, doða eða
stirðleika skal hann samstundis ráðfæra sig við lækni.
Áhætta vegna vara og aukahluta:
Notið aðeins Paslode/haubold/DUO-FAST vörur
og
aukahluti. Paslode/haubold/DUO-FAST
(1 ,62
staðla eins og tilgreint er í Paslode/
haubold/ DUO-FAST leiðbeiningum og eru öruggar I notkun.
Ef aðrar vörur eru notaðar, gangið þá úr skugga um að
þær uppfylli lagalega öryggisstaðla fyrir vörur sem seldar
eru innan Evropusambandsins.
Aðeins má nota vörur og aukahluti sem eru útlistaðir I
leiðbeiningunum.
Notið aðeins þær stærðir og þær tegundir sem mælt er
með. af framleiðanda.
Notið aðeins þau smurefni sem útlistuð eru I
leiðbeiningum.
Aftengið orkugjafa s.s. loft, gas eða rafhlöðu eða það
sem við á áður en skipt eru um aukahluti eins og
skrúfbúnaði, eða þegar aðrar breitingar eru gerðar.
Hættur á vinnustað:
Fjölmörg vinnustaðaslys verða vegna þess að viðkomandi
rennur til eða dettur. Gætið varúðar vegna háls gólfs
sem myndast getur vegna notkunnar borsins.
Gætið sérstaklega að öllu öryggi á vinnusvæði sem þið
þekkið ekki vel. Óþekktar hættur gætu verið til staðar,
s.s. rafmagn eða rafmagnslínur.
Notið ekki borinn í umhverfi þar sem sprengihætta er til
staðar þar sem borinn er ekki einangraður komist hann í
snertingu við rafmagn.
Gætið að rafmagnsköplum, gaspípum eða öðru eins sem
gæti valdið slysum ef borað er í það
Ryk og útblastur:
Beinið utbæstri a þann mata að hann valdi sem
minnstum skaða.
Þar sem ryk eða útblásturhætta myndast, skal það vera
forgangsatriði að minnka áhættuna þar sem hún
myndast.
Hljóðmengun:
Mikill hávaði getur valdið varanlegu heyrnartapi og
öðrum vandamálum s.s. suði. Til þess að koma I veg fyrir
þetta er hyggilegt að nota t.d. heyrnarhlífar.
Notið því viðeigandi heyrnarhlífar.
Notið og viðhaldið borvélinni eins og sagt er til um í
þessum leiðbeiningum til þess að koma I veg fyrir óþarfa
hljóðmengun.
Ef hljoðdeyfir fylgir með bornum, gangið þá ávallt úr
skugga um að hann sé á sínum stað og sé í góðu lagi
þegar borinn er notaður
Hljóðgildin sem útlistuð eru í yfirlýsingu EC eru hljóðgildi
tengd almennri verkfæranotkun og eru þvi ekki endilega
lýsandi yfir þann hávaða sem borinn gefur frá sér við
notkun. Hljóðgildið sem borinn gefur fra ser við notkun
fer eftir vinnuumhverfi, þeim aukahlutum sem notaðir
eru, og ýmsum örðum þáttum.
Titringur:
Titringur getur valið taugaskemmdum og minnkandi
blóðflæði til handa og fóta. Verið í hlýjum fötum þegar
unnið er í kulda og haldið höndunum hlýjum og þurrum.
Ef þú upplifir doða, sársauka eða kala á fingrum eða
höndum hafðu þá tafarlaust samband við lækni. Notið
verkfærið á þann máta sem lyst er í þessum
leiðbeiningum til þess að koma í veg fyrir aukinn titring.
Haldið á bornum með léttu en öruggu gripi þar sem
hætta á titringi er almennt meiri þvi fastar sem haldið
er.
Titringsgildið sem útlistað er í yfirlýsingu EC er almennt
titringsgildi og er því ekki lýsandi fyrir það titringsgildi
sem verkfærið gefur frá sér við notkun.
Titringurinn fer eftir hversu sterkt gripið er, þrýstingur,
halla verkfærisins við notkun, aðlögun orkubúnaðs,
aukahlutum og ýmsu fleiru.
Frekari öryggistilmæli fyrir loft eða gasþrýsingsborvélar:
Allar borvélar ættu að vera festar með snarleysitengi,
tengill ætti einnig að vera festur við verkfærið.
Þjappað loft getur valdið miklum skaða.
Slökkvið ávallt á loftþrýstingi eða takið borvélina úr
sambandi þegar hún er ekki í notkun.
Takið verkfærið ávallt úr sambandi við lofthylkið áður en
skipt er um aukahluti, tækið er stillt og/eða lagað og
þegar skipt er um vinnustað.
Haldið fingrum burt frá gikknum þegar verkfæri er ekki í
notkun og þegar verkfæri er fært til eða lyftið
verkfærinu upp til notkunnar.
Beinið aldrei þjöppuðu lofti að ykkur sjalfum eða öðrum.
50