
Kyrrstætt hleðslutæki fyrir
rafhlöðu (blýsýra)
Öryggi
Varúðarráðstafanir
Lestu leiðbeiningarnar
. Handbókin
inniheldur mikilvægar öryggis- og
notkunarleiðbeiningar. Geymið
þessa handbók ávallt nálægt
vörunni.
Lesið og gerið ykkur far um að skilja þessar
leiðbeiningar, leiðbeiningar fyrir rafgeyminn sem
framleiðandinn veitir og öryggisreglur
vinnuveitandans áður þið notið, setjið upp eða
gerið við vöruna.
Eingöngu til þess hæft starfsfólk skal setja upp,
nota eða gera við þessa vöru.
Á við evrópskan markað, EN staðal: Þetta tæki er
hæft til notkunar fyrir börn frá 8 ára aldri og
einstaklinga með skerta líkamlega, skynjunarlega
eða andlega getu, eða sem skortir reynslu og
þekkingu, ef þeir fá yfirumsjón eða leiðbeiningar
varðandi notkun tækisins á öruggan hátt og skilja
hættuna sem í því felst. Börn eiga ekki að leika
sér með tækið. Þrif og viðhald skal ekki vera
framkvæmt af börnum án yfirumsjónar.
Á við markaði utan Evrópu, IEC staðall: Þetta
tæki er ekki ætlað til notkunar af aðilum (þar
meðal brnum) með skerta lkamlega,
skynjunarlega eða andlega getu, eða skort
reynslu eða þekkingu, nema viðkomandi s undir
eftirliti eða handleiðslu varðandi notkun tækisins
af aðila sem er byrgur fyrir ryggi þeirra. Brn ættu
að vera undir eftirliti til að tryggja að þau leiki sr
ekki með tækið.
AÐGÁT
Tengið ávallt rafhlöðukaplana áður en tengt er við
rafveitu. Aftengið frá rafveitu áður en
rafhlöðukaplarnir eru aftengdir.
Fyrirhuguð notkun
Hleðslutæki fyrir rafhlöður eru ætluð til að hlaða
blýrafhlöður.
Stilling á hleðslutæki fyrir rafhlöðu
Hleðslutækið verður að vera stillt fyrir hverja
tegund rafhlöðu sem hlaða skal (Freely Ventilated
FVLA eða Valve regulated VRLA).
Hvert hleðslutæki er hægt að panta forstillt með
hleðslukúrfu og breytum sem hámörkuð eru fyrir
tilgreinda rafhlöðu.
Fyrir hleðslu
Rétt uppsetning rafhlöðuhleðslutækisins og
útfærsla nauðsynlegs öryggisbúnaðar og -
ráðstafana, þ.m.t. viðhald, er á ábyrgð
rekstraraðilans/viðskiptavinarins. Sem grunnregla
verður greining á áhættu og hættum að vera gerð
í samræmi við kröfur staðarins og bestu venjur.
Tryggðu að hleðslutækið sér stillt fyrir tegund
rafhlöðu. Áður en tengt er skal kanna merkingar á
rafgeymi og hleðslutæki.
SPRENGIFIMAR GUFUR
VARÚÐ
SPRENGIHÆTTA!
- Lesið og fylgið
varúðarráðstöfunum sem koma fram að neðan:
VIÐVÖRUN, sprengifimar
lofttegundir
. Blýrafhlöður mynda
sprengifimar lofttegundir við hleðslu.
•
Röng stilling á hleðslutæki fyrir rafhlöðu getur
skemmt rafhlöðuna og myndað sprengifimar
lofttegundir frá rafhlöðunni við hleðslu. Ávallt
skal athuga stillingarnar fyrir hleðslu.
•
Ekki hlaða rafhlöður sem eru ekki
hleðslurafhlöður, skemmdar rafhlöður eða
tegundir rafhlaðna sem ekki eru ætlaðar fyrir
hleðslutækið.
•
Ekki aftengja rafhlöðuna á meðan hleðsluferlið
er í gangi. Neistar geta komið upp og valdið
vetnissprengingu við hleðslu á blýrafhlöðum.
Ljósbogi getur komið upp og skemmt
tengipinnana. Ávallt skal stöðva hleðsluferlið
áður en rafhlaðan er aftengd.
Enginn opinn logi
. Eldur, opinn
íkveikjugjafi eða reykingar eru
bannaðar nálægt rafhlöðunni.
ÍSLENSKA
91
Summary of Contents for SC17-32 24 V
Page 2: ......
Page 9: ...EN IEC 9...
Page 10: ...BMS STOP IPX4 10...
Page 11: ...IPX4 1 2 1 2 3 4 1 2 3 1 2 3 NFC GET Ready NFC 4 LED 1 2 3 LED 11...
Page 14: ...EN 8 IEC FVLA VRLA 14...
Page 15: ...BMS 15...
Page 16: ...STOP IPX4 16...
Page 17: ...IPX4 2 1 2 3 1 2 3 4 4 1 2 3 1 1 2 STOP 3 NFC GET Ready NFC 4 LED 17...
Page 18: ...1 2 1 1 3 1 4 LED STOP 1 STOP 2 LED SOC 18...
Page 19: ...GET Ready NFC NFC iOS Android 1 NFC iOS Android 2 iOS Android NFC GET APP Micropower 19...
Page 40: ...8 IEC FVLA VRLA 40...
Page 41: ...BMS 41...
Page 42: ...STOP IPX4 IPX4 42...
Page 43: ...2 1 2 3 1 2 3 4 4 1 2 3 1 1 2 STOP 3 NFC GET Ready NFC 4 LED 43...
Page 44: ...1 2 1 1 3 1 4 LED STOP 1 STOP 2 LED LED SOC LED 44...
Page 45: ...LED GET Ready NFC NFC iOS Android 1 NFC iOS Android 2 iOS Android NFC GET APP Micropower 45...
Page 73: ...EN 8 IEC Freely Ventilated FVLA Valve regulated VRLA 73...
Page 74: ...BMS STOP IPX4 74...
Page 75: ...IPX4 2 1 2 3 1 2 3 4 4 1 2 3 1 1 2 3 NFC GET Ready NFC 4 1 75...
Page 76: ...2 1 pos 1 3 1 pos 4 STOP 1 2 GET Ready NFC NFC 1 NFC 2 NFC GET APP Micropower 76...
Page 104: ...EN 8 IEC FVLA VRLA 104...
Page 105: ...BMS STOP IPX4 105...
Page 106: ...IPX4 2 1 2 3 1 2 3 4 4 1 2 106...
Page 107: ...3 1 1 2 3 NFC GET Ready NFC 4 LED 1 2 1 1 3 1 4 LED STOP 1 2 LED LED SOC LED 107...
Page 108: ...1 LED GET Ready NFC NFC iOS Android 1 iOS Android NFC 2 iOS Android NFC 3 3 108...
Page 162: ...EN 8 IEC FVLA VRLA 162...
Page 163: ...163...
Page 164: ...BMS STOP IPX4 164...
Page 165: ...IPX4 2 1 2 3 1 2 3 4 4 165...
Page 166: ...1 2 3 1 1 2 3 NFC GET Ready NFC 4 1 2 1 1 3 1 4 166...
Page 183: ...www micropower group com SLOVENSKI JEZIK 183...
Page 196: ...IEC FVLA VRLA 196...
Page 197: ...BMS IPX4 2 197...
Page 198: ...1 2 3 1 2 3 4 4 1 2 3 1 1 2 3 NFC GET Ready NFC 4 LED 1 2 1 1 3 1 4 LED 198...
Page 199: ...STOP 1 2 LED LED SOC LED LED GET Ready NFC NFC 1 NFC 2 NFC Micropower GET APP 3 3 199...
Page 201: ...Figures Fig 1 Control panel See User interface Control panel 201...
Page 202: ...Fig 2 Installation 202...
Page 203: ...Fig 3 Connections and components See Electrical overview Fig 4 Option cable signal pinout 203...
Page 204: ...Fig 5 Dimensions 204...
Page 205: ...Fig 6 Installation options 205...