Viðvörunaryfirlýsing Hlustið ekki með miklum hljóðstyrk um lengri tíma til að koma í veg
fyrir hugsanlegan heyrnarskaða.
Samræmisyfirlýsing fyrir Evrópusambandið
Tilskipun varðandi útvarp og endabúnað til fjarskipta
0560
Lenovo lýsir því yfir að þessi vara er í samræmi við:
Upplýsingar í yfirlýsingu um samræmi sem er í
tilkynningu varðandi regluverk
. Til að fá
PDF-útgáfu af
tilkynningu varðandi regluverk
, farið á http://support.lenovo.com.
Upplýsingar um þjónustu og aðstoð
Eftirfarandi upplýsingar lýsa tæknilegri aðstoð sem er í boði fyrir vöruna, á ábyrgðartíma
eða allan líftíma vörunnar. Sjá um
takmarkaða ábyrgð Lenovo
varðandi fullar skýringar
á ábyrgðarskilmálunum. Sjá „tilkynningu varðandi takmarkaða ábyrgð Lenovo“ síðar
í þessu skjali varðandi atriði um fulla ábyrgð.
●
Þessi vara er í samræmi við grunnkröfur og önnur viðeigandi ákvæði í tilskipun
varðandi útvarp og endabúnað til fjarskipta 1999/5/ESB
●
Allar aðrar viðeigandi tilskipanir ESB
Viðvörun varðandi hljóðþrýsting
Fyrir tæki sem er prófað í samræmi við EN 60950-1:
2006+A11:2009+A1:2010+A12:2011+A2:2013, er það skylda að framkvæma hljóðpróf
samkvæmt EN 50332.
Þetta tæki hefur verið prófað til að vera samhæft kröfum varðandi stig hljóðstyrks, sem
kveðið er á um í gildandi EN 50332-1 og/eða EN 50332-2 stöðlum. Varanlegt heyrnartap
getur orðið ef heyrnartól eða eyrnatól eru notuð á háum hljóðstyrk í langan tíma.
110