Þú getur notað farsímaþjónustu með WCDMA gerð (Lenovo TB3-710I) með því að setja
inn Micro SIM-kortið sem látið var í té af símafyrirtækinu.
Setjið upp Micro SIM-kortið og MicroSD-kortið eins og sýnt er.
Skref 1.
Opnið hlíf yfir kortarauf.
Skref 2.
Setjið inn Micro SIM-kortið og MicroSD-kortið eins og sýnt er.
Skref 3.
Lokið hlíf yfir kortarauf.
Aðeins Micro SIM-kort virkar með spjaldtölvunni þinni.
!!! Ekki setja inn eða fjarlægja Micro SIM-kortið þegar kveikt er á spjaldtölvunni. Sé
það gert getur það skemmt Micro SIM-kortið eða spjaldtölvuna.
Ýttu á microSD kortið þar til það fer út og dragðu það þá út til að fjarlægja kortið.
Micro
SIM
microSD
Spjaldtölvan þín undirbúin
107