Lesið þetta vandlega áður en þú notar Lenovo TAB3 7 Essential.
Allar upplýsingar sem eru merktar með * í þessari handbók er einungis átt við
WCDMA tegund (Lenovo TB3-710I).
Lesið fyrst - Upplýsingar varðandi regluverk
Gerðir tækisins með þráðlaus fjarskipti eru í samræmi við útvarpstíðni og öryggisstaðla
hvers lands eða svæðis þar sem það hefur verið samþykkt fyrir þráðlausa notkun. Að
auki, ef varan þín inniheldur útsendingarmótald, uppfyllir það kröfur um tengingu við
símakerfið í þínu landi.
Verið viss um að lesa
Reglutilkynningar
í viðkomandi landi eða svæði áður en þú notar
þráðlaus tæki sem eru í tækinu. Til að fá PDF útgáfa af
Reglutilkynningar
, er vísað til
„Sæki rit“ hér.
Fá aðstoð
Varðandi aðstoð vegna netþjónustu og reikninga, skaltu hafa samband við
símafyrirtækið þitt. Til að læra að nota spjaldtölvuna þína og skoða tæknilega lýsingu,
farðu á http://support.lenovo.com.
Niðurhal á útgáfum
Rafrænar útgáfur af ritum þínum eru í boði á http://support.lenovo.com. Til að sækja
útgáfur fyrir tækið þitt skaltu fara á: http://support.lenovo.com og fylgdu leiðbeiningunum
á skjánum.
Sækja notendaleiðbeiningarnar þínar
Notendaleiðbeiningarnar innihalda nákvæmar upplýsingar um tækið þitt. Til að
sækja notendaleiðbeiningarnar skaltu fara á: http://support.lenovo.com og fylgdu
leiðbeiningunum á skjánum.
Lagalegir fyrirvarar
Lenovo og lógó Lenovo eru vörumerki Lenovo í United States, öðrum löndum eða bæði.
Nöfn annarra fyrirtækja, vöru eða þjónustu geta verið vörumerki eða þjónustumerki
annarra aðila.
TILKYNNING VARÐANDI TAKMÖRKUN OG TAKMARKAÐAN RÉTT: Ef gögn eða
hugbúnaður sem er afhentur samkvæmt samningi um stjórnun almennrar þjónustu
„GSA“, er notkun, fjölföldun, eða birting er háð takmörkunum sem fram koma í samningi
nr GS-35F-05925.
Íslenska
105