248
Hámarksgildi SAR fyrir þessa gerð og aðstæður við skráningu þess.
Evrópa,
10 g SAR-
hámark
(2,0 W/kg)
Lenovo TB-J606L
Á líkama
(0 mm)
GSM,
WCDMA og
LTE, WLAN,
Bluetooth
0,61 W/kg
Evrópa,
10 g SAR-
hámark
(4,0 W/kg)
Útlimur
(0 mm)
0,77 W/kg
Evrópa,
10 g SAR-
hámark
(2,0 W/kg)
Lenovo TB-J606F
Á líkama
(0 mm)
WLAN,
Bluetooth
1,59 W/kg
Evrópa,
10 g SAR-
hámark
(4,0 W/kg)
Útlimur
(0 mm)
1,59 W/kg
Raunveruleg SAR-gildi við notkun tækisins eru yfirleitt mun lægri en uppgefin
gildi. Það er vegna þess að afl tækisins minnkar sjálfkrafa þegar ekki þarf að
nota fullt afl vegna gagnatengingar, til þess að auka skilvirkni kerfisins og
lágmarka truflun á símkerfi. SAR-gildið er lægra þegar tækið notar minna
afl. Ef þú vilt minnka útsetningu fyrir útvarpsbylgjum enn frekar geturðu
einfaldlega minnkað notkun þína eða notað handfrjálsan búnað til að halda
tækinu fjarri höfði og líkama.