235
Útfærslur lyklaborðspakka
Hægt er að nota spjaldtölvuna með öllum lyklaborðspakkanum eða
eingöngu með hlífinni.
Standurinn opnaður og stilltur
Hægt er að stilla horn spjaldtölvunnar með því að nota standhlífina.
Grípið um hvora hlið standhlífarinnar og opnið varlega þar til tilætlað
horn hefur náðst.
1
2
3
Til að koma í veg fyrir skemmdir, skal hvorki beita standhlífina
óþarfa afli né neyða standinn umfram hreyfisvið hans.