234
Lyklaborðspakki
Lyklaborð
Hlíf með standi
Lyklaborðspakki festur
Festið standhlífina og lyklaborðið við spjaldtölvuna eins og sýnt er á
eftirfarandi mynd.
Aukahlutir (valfrjálst)
Aukahlutirnir koma ekki með öllum gerðum og eru seldir sér.
1
Lyklaborðstengill
2
Lyklaborð
3
Snertiflötur
4
Löm
5
Standur
Lyklaborðsskipan er ólík á milli landa. Lyklaborðsskipanin í þessu skjali
er eingöngu til viðmiðunar. Lyklaborðið þitt kann að líta öðruvísi út.
1
2
4
5
3
1
2
Þegar hlífin er fest við spjaldtölvuna skal stilla hana af þannig að
myndavélaropið sé á sama stað og aftari myndavél spjaldtölvunnar.