158
E Pantera
IS
• Gerið ekki nokkrar breytingar á þessari vöru eða notkun hennar.
• Notið þetta grill eingöngu á þann hátt sem lýst er í þessari handbók. Önnur notkun en sú sem lýst er í þessari handbók gæti leitt til elds,
raflosts eða meiðsla á einstaklingum.
• Notið ekki sem hitara.
• Skiljið grillið ekki eftir án eftirlits meðan á notkun stendur.
• Haldið ungum börnum, öldruðum einstaklingum og gæludýrum frá meðan á notkun stendur.
• Þetta tæki samræmist tæknilegum stöðlum og öryggiskröfum fyrir raftæki.
• Gangið ávallt úr skugga um að innstungan sem notuð er hafi réttan straum miðað við innafl tækisins. Innstungur verða einnig að hæfa
tækjum með 2000 vatta orkuneyslu.
• Gangið úr skugga um að engin önnur tæki með háu orkuinntaki séu tengd við sömu rás á meðan grillið er í notkun.
• Aftengið grillið þegar það er ekki notkun.
• Staðsetjið rafsnúruna í burtu frá umferðarsvæðum.
• Leyfið snúrunni ekki að komast í snertingu við grillið þegar það er heitt.
• Skiljið hitastillirinn ekki eftir á ON-stillingu þegar grillið er ekki í notkun í stuttan tíma.
• Ef togað er í hnapp hitastillisins gæti hann dottið af. Fjarlægið hitastillinn með því að grípa um hliðar hans.
• Þetta grill er eingöngu ætlað til notkunar utandyra. Notist ekki innandyra eða fyrir matreiðslu í verslunarskyni.
• Notið ekki grillið nálægt eldfimum efnum eins og viði, heyi, rjóðri o.s.frv.
• Leyfið grillinu ekki að komast í snertingu við eldfim efni eins og pappír, veggi, gluggatjöld, handklæði, íðefni, o.s.frv.
• Notið grillið ekki á svæðum þar sem mikil umferð er.
• Færið grillið ekki á meðan það er í notkun. Leyfið tækinu að kólna áður en það er sett í geymslu.
• Til að koma í veg fyrir að grillið fá yfir sig vatnsgusur eða detti ofan í vatn skal ekki nota grillið í innan við 305 cm fjarlægð frá vatni eins
og sundlaug eða tjörn.
• Setjið þetta grill ekki upp í innbyggðum eða innrenndum einingum. Ef þessi viðvörun er virt að vettugi gæti það leitt til að eldur komi upp
eða að sprenging verði sem gæti valdið skemmdum á eignum eða alvarlegum líkamlegum meiðslum eða dauða.
• Ef eldur kemur upp skal ekki nota vatn til að slökkva í honum. Snúið kveikihnappinum á OFF-stillingu, takið rafmagnssnúruna úr sambandi
og bíðið þar til grillið hefur kólnað.
• Hreinsið fitusöfnunarskúffuna reglulega.
• Fitusöfnunarskúffan verður að vera á sínum stað í hvert sinn sem grillið er notað.
• Notið ekki hitastillinn ef hitastigið utandyra fer niður fyrir -25°C (-13°F) eða yfir 66°C (150°F).
• Komið í veg fyrir misnotkun eins og að dýfa grillinu í vatn eða annars konar vökva, að missa, sparka í, eða að stíga á hvaða hluta
hitastillisins.
• Notið ekki framlengingarsnúrur eða millistykki með þessu tæki. Ef slíkt er viðhaft dregur það úr virkni færanlega lekastraumstækisins sem
fylgir með grillinu.
Viðvaranir
HÆTTA
Ef ekki er farið eftir HÆTTU-, VARÚÐAR- og VIÐVARANA-merkingunum í þessari handbók getur það leitt til alvarlegra líkamlegra meiðsla
eða dauða eða til bruna eða sprengingar sem geta valdið eignatjóni.
Ef rafmagnssnúran er skemmd verður að skipta henni út fyrir rafmagnssnúru frá framleiðanda, þjónustufulltrúa hans eða álíka hæfum
aðila til að koma í veg fyrir hættu.
Summary of Contents for 12975
Page 173: ...173 E Pantera 1 A A A 2X 3 4 4 1 2 ...
Page 174: ...174 E Pantera 5 3 6 3 4 ...
Page 175: ......