163
E Pantera
IS
ATHUGIÐ: Þessi vara hefur verið öryggisprófuð og er eingöngu viðurkennd til notkunar í tilteknu landi.
Skoðið landanöfn skráð á ytri kassanum.
Vinsamlegast hafið samband við viðskiptavinaþjónustudeild fyrir Landmann vörur til að fá upplýsingar um upprunalega
Landmann aukahluti.
Viðvörun: Reynið ekki að lagfæra íhluti án þess að hafa samband við viðskiptavinaþjónustudeild fyrir
Landmann vörur. Gjörðir þínar, ef þú ferð ekki eftir þessari vöruviðvörun, gætu leitt til þess að eldur
komi upp eða sprengingar orðið sem gætu valdið alvarlegum líkamlegum meiðslum eða dauða, og
eignatjóni.
Þetta tákn þýðir að ekki má farga vörunni í venjulegt heimilissorp. Fyrir upplýsingar varðandi viðeigandi
förgun þessarar vöru í Evrópu skal vinsamlegast fara á www.landmann.com og hafa samband við
innflutningsaðilann sem skráður er fyrir landið þitt. Ef þú hefur ekki aðgang að netinu skaltu hafa samband
við söluaðilann til að fá nafn, heimilsfang og símanúmer innflutningsaðilans.
VANDAMÁL
SKOÐUN
LAUSN
Aflrofaútleysing eða öryggisútsláttur
Er annað tæki tengt við sömu rás og grillið? Notið ekki önnur raftæki á sömu rás.
Aflrofaútleysing eða öryggisútsláttur
Er bláa öryggisljósið á og er búið að snúa
hitastillishnappinum alveg rangsælis á
stillingu 5?
Kemur rafmagn frá úttakinu?
Athugið rafmagnsaflgjafann.
Gangið úr skugga um að kveikt sé
að rafmagnsöryggisgaumljósinu á
hitastillissnúrunni.
Ýtið á „power“-hnappinn á hitastillissnúrunni.
Kvikna ætti á gaumljósinu.
Ef ekki er hægt að laga bilanir með þessum aðferðum skaltu hafa samband við viðskiptaþjónustuaðilann á þínu svæði með
því að nota tengiliðaupplýsingarnar á heimasíðunni okkar www.landmann.com.
Bilanaleit
Summary of Contents for 12975
Page 173: ...173 E Pantera 1 A A A 2X 3 4 4 1 2 ...
Page 174: ...174 E Pantera 5 3 6 3 4 ...
Page 175: ......