235
Íslenska
2
Alla hluti má þvo í uppþvottavél
á efri grind. Forðastu að leggja
skálina á hliðina. Þurrkaðu vandlega
alla hluti eftir þvott. Notaðu mildar
uppþvottavélarhringrásir eins og
Venjulegt. Forðastu hringrásir með
miklum hita.
Fylgihlutasett matvinnsluvélar hreinsað
Fylgihlutasett matvinnsluvélar geymt
MIKILVÆGT: Þessar BPA-fríu skálar útheimta sérstaka meðhöndlun. Ef þú kýst að nota
uppþvottavél í staðinn fyrir að þvo í höndunum, vinsamlegast fylgdu þessum leiðbeiningum.
1
Settu rafmagnsrofa eldunarvinnslu-
vélarinnar á O (Slökkt) og taktu
eldunarvinnsluvélina úr sambandi áður
en þú hreinsar hana. Sjá leiðbeiningarnar
sem fylgdu með eldunar vinnsluvélinni
til að fá leiðbeiningar um hreinsun
á undirstöðu eldunarvinnsluvélarinnar.
ATH: Ef fylgihlutasett matvinnsluvélarinnar
er þvegið í höndunum skal forðast að nota
hreinsiefni eða svampa sem geta rispað.
Þau geta rispað eða gert vinnsluskálina
og lokið mött.
UMHIRÐA OG HREINSUN
1
Geymdu skífur og millistykki
í geymslubakkanum eins og sýnt er.
Þú kannt að þurfa að snúa stillanlegu
sneiðskífunni þar til hún fellur niður
á driföxulinn í skálinni.
2
Gakktu frá fylgihlutageymslubakkanum
í skálinni og settu lokið á hana.
FYLGIHLUTASETT MATVINNSLUVÉLAR NOTAÐ
W10832405A_13_IS_v01.indd 235
3/11/16 12:11 PM
Summary of Contents for 5KZFP11
Page 1: ...5KZFP11 W10832405A_01_EN_v03 indd 1 3 11 16 12 22 PM ...
Page 2: ...W10832405A_01_EN_v03 indd 2 3 11 16 12 22 PM ...
Page 4: ...FO W10832405A_01_EN_v03 indd 4 3 11 16 12 22 PM ...
Page 22: ...22 W10832405A_01_EN_v03 indd 22 3 11 16 12 22 PM ...
Page 40: ...W10832405A_02_DE_v01 indd 40 3 11 16 11 49 AM ...
Page 58: ...W10832405A_03_FR_v01 indd 58 3 11 16 11 53 AM ...
Page 76: ...W10832405A_04_IT_v01 indd 76 3 11 16 11 55 AM ...
Page 94: ...W10832405A_05_NL_v01 indd 94 3 11 16 11 56 AM ...
Page 112: ...W10832405A_06_ES_v01 indd 112 3 11 16 12 04 PM ...
Page 130: ...W10832405A_07_PT_v01 indd 130 3 11 16 12 06 PM ...
Page 148: ...W10832405A_08_GR_v01 indd 148 3 11 16 12 07 PM ...
Page 166: ...W10832405A_09_SV_v01 indd 166 3 11 16 12 08 PM ...
Page 184: ...W10832405A_10_NO_v01 indd 184 3 11 16 12 09 PM ...
Page 202: ...W10832405A_11_FI_v01 indd 202 3 11 16 12 09 PM ...
Page 220: ...W10832405A_12_DA_v01 indd 220 3 11 16 12 10 PM ...
Page 238: ...W10832405A_13_IS_v01 indd 238 3 11 16 12 11 PM ...
Page 256: ...W10832405A_14_RU_v01 indd 256 3 11 16 12 17 PM ...
Page 274: ...W10832405A_15_PL_v01 indd 274 3 9 16 3 29 PM ...
Page 292: ...W10832405A_16_CZ_v01 indd 292 3 11 16 12 18 PM ...
Page 310: ...W10832405A_17_TR_v01 indd 310 3 11 16 12 19 PM ...