229
Íslenska
FYLGIHLUTASETT MATVINNSLUVÉLAR SETT SAMAN
FYLGIHLUTASETT MATVINNSLUVÉLAR SETT SAMAN
Stillanlega sneiðskífan sett á
2
Haltu sneiðskífunni með fingurgripunum
og láttu hana síga niður á driföxulinn.
Þú getur þurft að snúa skífunni þar til
hún fellur á sinn stað niður á öxulinn.
3
Settu lok vinnsluskálarinnar á og gættu
þess að það læsist á sínum stað.
1
Stilltu þykkt sneiðanna með því að
halda skífumillistykkinu í annarri hendi
og snúa stillikraganum með hinni þar
til óskuð þykkt hefur verið stillt.
Viðsnúanlega rifskífan sett á
ÁBENDING: Þú gætir þurft að snúa skífunni/millistykkinu þar til hún/það fellur niður á sinn stað.
1
Haltu viðsnúanlegu rifskífunni með
fingurgripunum 2 þannig að óskuð
rifhlið snúi UPP. Settu skífumillistykkið
inn í gatið neðan á skífunni.
Fingurgrip
2
Þegar vinnsluskálin hefur verið sett
upp skal renna skífumillistykkinu
upp á aflöxulinn. Settu svo lok
vinnsluskálarinnar á og gættu þess
að það læsist á sínum stað.
Skífu-
millistykki
W10832405A_13_IS_v01.indd 229
3/11/16 12:11 PM
Summary of Contents for 5KZFP11
Page 1: ...5KZFP11 W10832405A_01_EN_v03 indd 1 3 11 16 12 22 PM ...
Page 2: ...W10832405A_01_EN_v03 indd 2 3 11 16 12 22 PM ...
Page 4: ...FO W10832405A_01_EN_v03 indd 4 3 11 16 12 22 PM ...
Page 22: ...22 W10832405A_01_EN_v03 indd 22 3 11 16 12 22 PM ...
Page 40: ...W10832405A_02_DE_v01 indd 40 3 11 16 11 49 AM ...
Page 58: ...W10832405A_03_FR_v01 indd 58 3 11 16 11 53 AM ...
Page 76: ...W10832405A_04_IT_v01 indd 76 3 11 16 11 55 AM ...
Page 94: ...W10832405A_05_NL_v01 indd 94 3 11 16 11 56 AM ...
Page 112: ...W10832405A_06_ES_v01 indd 112 3 11 16 12 04 PM ...
Page 130: ...W10832405A_07_PT_v01 indd 130 3 11 16 12 06 PM ...
Page 148: ...W10832405A_08_GR_v01 indd 148 3 11 16 12 07 PM ...
Page 166: ...W10832405A_09_SV_v01 indd 166 3 11 16 12 08 PM ...
Page 184: ...W10832405A_10_NO_v01 indd 184 3 11 16 12 09 PM ...
Page 202: ...W10832405A_11_FI_v01 indd 202 3 11 16 12 09 PM ...
Page 220: ...W10832405A_12_DA_v01 indd 220 3 11 16 12 10 PM ...
Page 238: ...W10832405A_13_IS_v01 indd 238 3 11 16 12 11 PM ...
Page 256: ...W10832405A_14_RU_v01 indd 256 3 11 16 12 17 PM ...
Page 274: ...W10832405A_15_PL_v01 indd 274 3 9 16 3 29 PM ...
Page 292: ...W10832405A_16_CZ_v01 indd 292 3 11 16 12 18 PM ...
Page 310: ...W10832405A_17_TR_v01 indd 310 3 11 16 12 19 PM ...