210
| UMHIRÐA OG HREINSUN
BORÐHRÆRIVÉLIN NOTUÐ
3
Settu aukahlutinn inn í aukahlutadrifið
þannig að öruggt sé að öxullinn passi
inn í ferhyrndu drifgrópina� Það gæti
þurft að snúa aukahlutnum fram
og til baka Þegar aukahluturinn er
í réttri stöðu passar pinninn á honum
í skoruna á kanti drifsins�
4
Hertu aukahlutahnúðinn með
því að snúa honum réttsælis
þangað til aukahluturinn er
alveg fastur við borðhrærivélina�
Sjá leiðbeiningahandbókina sem
kom með aukahlutnum til að fá
ítarlegar leiðbeiningar um notkun
aukahlutarins�
UMHIRÐA OG HREINSUN
BORÐHRÆRIVÉLIN HREINSUÐ
MIKILVÆGT:
Ekki þvo þeytarann í uppþvottavél� Ekki kaffæra skrokk borðhrærivélarinnar
í vatni eða öðrum vökvum� Þessa hluti ætti að þvo í höndunum�
1
Slökktu á borðhrærivélinni og taktu
hana úr sambandi fyrir hreinsun�
Þurrkaðu skrokk borðhrærivélarinnar
með mjúkum, rökum klút� Notaðu
ekki hreinsiefni� Þurrkaðu oft af
hræraraöxlinum til að fjarlægja
alla uppsöfnun leifa� Kaffærðu
ekki í vatni�
2
Þvo má skálina, flata hrærarann,
hnoðkrókinn, hrærarann með
sleikjuarminum og hveitibrautina*
(aðeins í efstu grind) í uppþvottavél,
en einnig má hreinsa þau vandlega
í heitu sápuvatni og skola til fullnustu
áður en þurrkað er� Ekki geyma
hrærara á öxlinum�
*Fylgihlutir seldir sér
W10747072E.indb 210
1/15/2019 5:56:53 PM
Summary of Contents for 5KSM3311
Page 1: ...5KSM3311 W10747072E indb 1 1 15 2019 5 56 04 PM ...
Page 2: ...W10747072E indb 2 1 15 2019 5 56 04 PM ...
Page 4: ...W10747072E indb 4 1 15 2019 5 56 04 PM ...
Page 277: ......
Page 294: ......
Page 295: ......