ÍSLENSKA
BORÐHRÆRIVÉLIN NOTUÐ
|
207
BORÐHRÆRIVÉLIN NOTUÐ
UNNIÐ MEÐ BORÐHRÆRIVÉLINNI
ATH:
Borðhrærivélin getur hitnað við notkun� Ef álagið er mikið í langan tíma getur efsti
hluti einingarinnar orðið heitur� Þetta er eðlilegt�
Hætta á raflosti
Stingið inn í jarðtengda innstungu.
Ekki fjarlægja jarðtenginguna.
Ekki nota millistykki.
Ekki nota framlengingarsnúru.
Misbrestur á að fylgja þessum
leiðbeiningum getur leitt til dauða,
eldsvoða eða raflosts.
VIÐVÖRUN
VIÐVÖRUN
Slysahætta
Taktu vélina úr sambandi áður
en komið er við hrærarann.
Misbrestur á að gera svo getur
valdið beinbroti, skurðum eða mari.
1
Setjið borðhrærivélina í samband við
jarðtengda innstungu� Settu alltaf
hraðastillinguna á lægsta hraða til
að byrja með, auktu síðan smátt
og smátt hraðann, til að forðast að
hráefnin skvettist� Sjá „Leiðarvísi
um hraðastýringu“ til að velja bestu
hraðana fyrir uppskriftina þína�
2
Ekki skafa skálina á meðan
borðhræri vélin er í gangi� Skálin
og hrærararnir eru hönnuð til að
veita rækilega blöndun án þess að
oft þurfi að skafa� Yfirleitt nægir
að skafa skálina einu sinni eða
tvisvar meðan á blöndun stendur�
ATH:
Til að hreyfa hraðastillinguna
á auðveldan hátt skaltu lyfta lítillega
upp um leið og þú færir hana yfir
stillingarnar í aðra hvora áttina�
W10747072E.indb 207
1/15/2019 5:56:52 PM
Summary of Contents for 5KSM3311
Page 1: ...5KSM3311 W10747072E indb 1 1 15 2019 5 56 04 PM ...
Page 2: ...W10747072E indb 2 1 15 2019 5 56 04 PM ...
Page 4: ...W10747072E indb 4 1 15 2019 5 56 04 PM ...
Page 277: ......
Page 294: ......
Page 295: ......