
Íslenska
223
ÖRYGGI HITASKÁLAR
ÖRYGGI HITASKÁLAR
5.
Hafa ætti eftirlit með börnum til að tryggja að þau
leiki sér ekki með tækið. Börn skulu ekki nota tækið.
Geyma ætti heimilistækið og snúru þess þar sem börn
ná ekki til. Börn skulu ekki hreinsa eða framkvæma
notandaviðhald á tækinu án eftirlits.
6.
Taktu blandarann úr sambandi þegar hann er ekki
í notkun, áður en hlutir eru settir á eða teknir af og
fyrir hreinsun.
7.
Ekki skal nota hitaskál með skemmdri snúru eða kló.
Ekki heldur eftir að tækið hefur bilað, dottið eða verið
skemmt á einhvern hátt. Farðu með tækið á næsta
viðurkennda þjónustuverkstæði til skoðunar, viðgerðar
eða stillingar á raf- eða vélhlutum.
8.
Notkun fylgihluta sem ekki eru viðurkenndir af
KitchenAid geta valdið hættu og meiðslum á fólki.
9.
Ekki nota utanhúss.
10.
Ekki láta snúruna hanga fram af borði eða bekk,
eða snerta heita fleti.
11.
Ekki staðsetja nálægt heitum gas- eða rafmagnshellum
né setja í heitan ofn.
12.
Gæta verður ítrustu varúðar þegar heimilistæki sem
inniheldur heita olíu eða aðra heita vökva er fært.
13.
Þetta heimilistæki er ekki ætlað til notkunar með olíu.
14.
Ef ljósdíóðugaumljósin leiftra á meðan eða eftir
eldunarlotu kann hitaskál að hafa tapað afli meðan á
eldunarlotu stóð. Athugaðu matvælin til að vera viss
um að þau séu elduð og innri hiti sé að minnsta kosti
74°C.
15.
Alltaf skal tengja kló fyrst við heimilistækið, síðan
setja í samband við innstungu í vegg. Til að aftengja
skal stilla öll stjórntæki á „slökkt“ og síðan aftengja
klóna úr tenglinum í veggnum.
16.
Ekki nota tækið fyrir annað en tilætlaða notkun.
Rangnotkun heimilistækis kann að leiða til líkamstjóns.
W10719711A_13_IS_v01.indd 223
11/20/14 9:17 AM
Summary of Contents for 5KSM1CB
Page 1: ...5KSM1CB W10719711A_01_EN_v22 indd 1 11 24 14 10 46 AM ...
Page 2: ...W10719711A_01_EN_v22 indd 2 11 20 14 9 34 AM ...
Page 4: ...C 4 P W10719711A_01_EN_v22 indd 4 11 20 14 9 34 AM ...
Page 22: ...W10719711A_01_EN_v22 indd 22 11 20 14 9 34 AM ...
Page 40: ...W10719711A_02_DE_v02 indd 40 11 20 14 8 55 AM ...
Page 58: ...W10719711A_03_FR_v02 indd 58 11 20 14 9 30 AM ...
Page 76: ...W10719711A_04_IT_v01 indd 76 11 20 14 9 28 AM ...
Page 94: ...W10719711A_05_NL_v01 indd 94 11 20 14 9 25 AM ...
Page 112: ...W10719711A_06_ES_v01 indd 112 11 20 14 9 25 AM ...
Page 130: ...W10719711A_07_PT_v01 indd 130 11 20 14 9 24 AM ...
Page 148: ...W10719711A_08_GR_v01 indd 148 11 20 14 9 22 AM ...
Page 166: ...W10719711A_09_SV_v01 indd 166 11 20 14 9 21 AM ...
Page 184: ...W10719711A_10_NO_v01 indd 184 11 20 14 9 20 AM ...
Page 202: ...W10719711A_11_FI_v01 indd 202 11 20 14 9 19 AM ...
Page 220: ...W10719711A_12_DA_v01 indd 220 11 20 14 9 19 AM ...
Page 238: ...W10719711A_13_IS_v01 indd 238 11 20 14 9 18 AM ...
Page 256: ...W10719711A_14_RU_v01 indd 256 11 20 14 9 08 AM ...
Page 274: ...W10719711A_15_PL_v02 indd 274 11 20 14 10 57 AM ...
Page 292: ...W10719711A_16_CZ_v01 indd 292 11 20 14 9 14 AM ...
Page 310: ...W10719711A_01_EN_v22 indd 23 11 20 14 9 34 AM ...
Page 311: ...W10719711A_01_EN_v22 indd 23 11 20 14 9 34 AM ...