![IKEA TREVLIG Manual Download Page 47](http://html.mh-extra.com/html/ikea/trevlig/trevlig_manual_2039061047.webp)
ÍSLENSKA
47
Skjákóði
Lýsing
Hugsanlegar ástæður
Lausn
F0E2, F0E4, F0E6,
F0E8, F0EC, F1E1, F6E1,
F7E5, F7E6
Aftengið helluborðið frá rafveitu.
Bíðið í nokkrar sekúndur og setjið helluborðið aftur í samband við rafveitu.
Ef vandamálið er viðvarandi skal hringja í þjónustumiðstöð og tilgreina villukóðann sem birtist á skjánum.
t.d.
Helluborðið leyfir ekki að sérstök
aðgerð sé virkjuð.
Aflstýringin takmarkar aflstigið
samkvæmt hámarksgildinu
sem stillt er fyrir helluborðið.
Sjá málsgrein „Orkustjórnun“.
t.d.
Induction hobs may whistle or creak during normal operation.
These noises actually come from the cookware and are linked to the
characteristics of the pan bottoms (for example, when the bottoms are
made from different layers of material or are irregular).
These noises may vary according to the type of cookware used and to
the amount of food it contains and are not the symptom of something
wrong.
SOUNDS PRODUCED DURING OPERATION
TROUBLESHOOTING
• Check that the electricity supply has not been shut off.
• If you are unable to turn the hob off after using it, disconnect it from the
power supply.
• If alphanumeric codes appear on the display when the hob is switched on,
consult the following table for instructions.
Please note: The presence of water, liquid spilled from pots or any
objects resting on any of the hob buttons can accidentally activate or
deactivate the control panel lock function.
DISPLAY CODE
DESCRIPTION
POSSIBLE CAUSES
SOLUTION
F0E1
Cookware is detected but it is not
compatible with requested operation.
The cookware is not well positioned on
the cooking zone, or it is not compatible
with one or more cooking zones.
Press On/Off button twice to remove the
F0E1 code and restore the functionality
of the cooking zone. Then, try to use the
cookware with a different cooking zone, or
use different cookware.
F0E7
Wrong power cord connection.
The power supply connection is not
exactly as indicated in “ELECTRICAL
CONNECTION“ paragraph.
Adjust the power supply connection
according to “ELECTRICAL CONNECTION“
paragraph.
F0EA
The control panel switches off because
of excessively high temperatures.
The internal temperature of electronic
parts is too high.
Wait for the hob to cool down before using
it again.
F0E2, F0E4, F0E6,
F0E8, F0EC, F1E1,
F6E1, F7E5, F7E6
Disconnect the hob from the power supply.
Wait a few seconds then reconnect the hob to the power supply.
If the problem persists, call the service centre and specify the error code that appears on the display.
d E
[when the hob is off]
The hob does not switch heat up.
The functions do not come on.
DEMO MODE on.
Follow the instructions in the “DEMO
MODE“ paragraph.
e.g.
:
The hob does not allow a special
function to be activated.
The power regulator limits the power
levels in accordance with the maximum
value set for the hob.
See paragraph "Power management".
e.g.
[Power level lower than
level requested]
The hob automatically sets a minimum
power level to ensure that the cooking
zone can be used.
The power regulator limits the power
levels in accordance with the maximum
value set for the hob.
See paragraph "Power management".
AFTER-SALES SERVICE
In order to receive a more complete assistance, please register your
product on www . indesit . com / register.
BEFORE CALLING THE AFTER-SALES SERVICE:
1.
See if you can solve the problem by yourself with the help of the
suggestions given in the TROUBLESHOOTING.
2.
Switch the appliance off and back on again to see if the fault persists.
IF AFTER THE ABOVE CHECKS THE FAULT STILL OCCURS, GET IN
TOUCH WITH THE NEAREST AFTER-SALES SERVICE.
To receive assistance, call the number shown on the warranty booklet or
follow the instructions on the website www . indesit . com .
When contacting our Client After sales service, always specify:
• a brief description of the fault;
• the type and exact model of the appliance;
XXXXXXXXXXXXXXX
XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX
Made in X
Type: XXX
Mod.: XXX
01
XXXX XXX XXXXX
XX XXXX XXXXX
XXXXXXXXXXXXXXXXXXXX
XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX
• the service number (number after the word Service on the rating
plate). The service number is also indicated on the guarantee
booklet;
• your full address;
• your telephone number.
If any repairs are required, please contact an authorized after-sales
service (to guarantee that original spare parts will be used and repairs
carried out correctly).
In the case of flush-mounted installation, call the After Sales Service to
request assembly of screws kit 4801 211 00112.
400011415253
EN
[Aflstig lægra en það
stig sem beðið var
um]
Helluborðið stillir sjálfkrafa
lágmarks aflstig til að tryggja að
hægt sé að nota eldunarsvæðið.
Aflstýringin takmarkar aflstigið
samkvæmt hámarksgildinu
sem stillt er fyrir helluborðið.
Sjá málsgrein „Orkustjórnun“.
Hljóð sem framkallast við notkun
Vera má að blísturs- eða brakhljóð heyrist í spanhelluborðum við
hefðbundna notkun.
Þessi hljóð geta komið til vegna eldunarílátsins og tengjast
tegundum pönnubotna (til dæmis ef botnar eru gerðir úr lögum
mismunandi efna eða eru óreglulegir).
Þessi hljóð geta verið breytileg eftir pottum og pönnum sem
notuð eru og matmagni sem í þeim er og gefa ekki til kynna
neina galla.
Áður en haft er samband við viðhaldsþjónustu:
1. Ef það er bilun reynið þá að leysa vandamálið með því að
fylgja leiðbeiningum fyrir úrræðaleit.
2. Slökkvið á tækinu og kveikið á því aftur til að athuga hvort
bilunin sé viðvarandi.
Ef bilunin er viðvarandi eftir að hafa athugað ofangreind
atriði skal hafa samband við næstu viðhaldsþjónustu.
Finna má heildarlista yfir tengiliði tilgreinda af IKEA aftast í
þessari handbók.
Þegar hringt er í viðhaldsþjónustu viðskiptavina skal ávallt gefa
upp:
• stutta lýsingu á biluninni;
• tegund og nákvæma gerð tækisins;
• þjónustunúmer (númerið er á eftir orðinu Service á
merkiplötunni). Þjónustunúmerið má einnig finna í
ábyrgðarbæklingi;
• Fullt heimilisfang;
• Símanúmer.
Ef viðgerðir eru nauðsynlegar skal hafa samband við vottaða
viðhaldsþjónustu (til að tryggja að upprunalegir varahlutir séu
notaðir og að viðgerðir séu framkvæmdar á réttan hátt).
Gerð: TREVLIG 504.678.35
Tegund helluborðs
Rafmagns
Fjöldi eldunarsvæða
4
Hitunartækni
Span
Mælivíddir hitara (Ø eða LxW)
Vinstra megin að framan 15,0 cm
Vinstra megin að aftan 21,0 cm
Hægra megin að aftan 18,0 cm
Hægra megin að framan 18,0 cm
Orkunotkun á eldunarsvæði - (EC rafeldun)
Vinstra megin að framan 175,1 Wh/kg
Vinstra megin að aftan 178,0 Wh/kg
Hægra megin að aftan 170,0 Wh/kg
Hægra megin að framan 171,4 Wh/kg
Orkunotkun helluborðsins - (EC rafmagnshelluborð)
173,6 Wh/kg
Þetta tæki er í samræmi við kröfur um umhverfisvæna hönnun í evrópureglugerð nr. 66/2014 í samræmi við evrópustaðal EN 60350-2
Tæknilegar upplýsingar
SERVICE
PLER8
00
220-240 V ~ 50-60 Hz
7,2 kW
HB I84F
1806
F101090
HB I84F
869991010900
901806030988
I.C.
SN
802080988
769991010902
Tækniupplýsingarnar eru til staðar á merkiplötunni neðan á
tækinu.