
Til þess að geta veitt þér hraðari
þjónustu mælum við með því að
þú notir eingöngu símanúmerin
sem gefin eru upp aftast í þessari
handbók. Notaðu alltaf númerin
sem gefin eru upp í bæklingnum
fyrir það tiltekna heimilistæki sem
þú þarft aðstoð fyrir. Áður en þú
hringir í okkur skaltu vera viss um
að hafa handtækt IKEA-
vörunúmerið (8 talna kóða) og
raðnúmerið (8 talna kóða sem
finna má á merkiplötunni) fyrir
heimilistækið sem þú þarft aðstoð
okkar við.
GEYMDU SÖLUKVITTUNINA!
Hún er þín staðfesting á
kaupunum og skilyrði þess að
ábyrgðin gildi. Athugaðu að á
kvittuninni sést jafnframt IKEA-
vöruheiti og -númer (8 stafa
talnaruna) hvers heimilistækis
sem þú keyptir.
Þarftu frekari hjálp?
Til að fá svör við öðrum spurningum sem
ekki tengjast eftirsöluþjónustu
heimilistækisins þíns skaltu hringja í
þjónustusíma næstu IKEA-verslunar. Við
mælum með að lesa bæklingana sem fylgdu
heimilistækinu áður en þú hefur samband
við okkur.
ÍSLENSKA
43
Summary of Contents for SVALNA
Page 1: ...SVALNA GB IS...
Page 3: ...ENGLISH 4 SLENSKA 24...
Page 45: ......
Page 46: ......
Page 47: ......
Page 48: ...211627672 B 492021 Inter IKEA Systems B V 2021 21552 AA 2242521 3...