
Til að athuga
Ef svarið er JÁ
Ef svarið er NEI
Gakktu úr skugga um að þétt‐
iborðinn sé þétt meðfram
hurðinni þegar henni er lokað.
Engin aðgerð
Sjá uppsetningarleiðbeiningar -
hurðarstilling.
Gakktu úr skugga um að það
séu engir árekstrar á milli ein‐
inga/húsgagna þegar verið er
að opna og loka hurðinni.
Engin aðgerð
Sjá uppsetningarleiðbeiningar -
hurðarstilling.
Settu heimilistækið upp í inn‐
byggða rýminu.
Engin aðgerð
Fylgdu uppsetningarleiðbeiningun‐
um til að tryggja rétta uppsetningu.
Við fyrstu uppsetningu eða eft‐
ir að hurðinni hefur verið snú‐
ið skal heimilistækið fá að
standa lóðrétt í að minnsta
kosti 4 klukkustundir áður en
það er tengt við rafmagn.
Engin aðgerð
Bíddu í 4 klukkustundir áður en
heimilistækið er tengt við rafmagn.
Uppgufunarbakki
Áður en heimilistækið er notað skal ganga úr
skugga um að uppgufunarbakkinn fyrir ofan
þjöppuna sé staðsettur undir
vatnsbræðsluúttakinu.
ÍSLENSKA
29
Summary of Contents for SVALNA
Page 1: ...SVALNA GB IS...
Page 3: ...ENGLISH 4 SLENSKA 24...
Page 45: ......
Page 46: ......
Page 47: ......
Page 48: ...211627672 B 492021 Inter IKEA Systems B V 2021 21552 AA 2242521 3...