
Vandamál
Mögulega ástæða
Lausn
Hitastig heimilistækisins er of
lágt/hátt.
Of mikið af matvöru er geymt
í einu.
Bættu við minna af matvöru í
einu.
Hitastig heimilistækisins er of
lágt/hátt.
Hurðin hefur verið opnuð of
oft.
Opnaðu hurðina aðeins ef
nauðsyn krefur.
Hitastig heimilistækisins er of
lágt/hátt.
Það er ekkert kalt loftflæði í
heimilistækinu.
Gakktu úr skugga um að það
sé kalt loftflæði í heimilistæk‐
inu. Sjá kaflann „Ábendingar
og ráð“.
Ef ráðið skilar ekki óskaðri
niðurstöðu skaltu hringja í næstu
viðurkenndu þjónustumiðstöð.
Skipt um ljósið
VARÚÐ! Heimilistækið er búið
ljósdíóðuljósi með langan
endingartíma.
Sterklega er ráðlagt að nota
aðeins varahluti frá framleiðanda.
VARÚÐ! Aftengdu klóna frá
rafmagnsinnstungunni.
1. Togaðu í vinstri hlið peruhlífarinnar með
fingrunum til að aflæsa henni. Fjarlægðu
hlífina með því að toga hana í áttina til
þín.
1
1
2
2. Skiptu um peru og settu í aðra af sama
styrk og lögun, peru sem er sérstaklega
hönnuð fyrir heimilistæki.
Engar glóperur eru leyfðar.
3. Settu aftur saman peruhlífina.
4. Tengdu klóna aftur við
rafmagnsinnstunguna.
5. Opnaðu hurðina.
Gakktu úr skugga um að ljósið kvikni.
Hurðinni lokað
1. Þrífið þéttiborða hurðarinnar.
2. Stillið af hurðina ef nauðsynlegt er. Sjá
leiðbeiningar um uppsetningu.
3. Ef nauðsynlegt reynist, skal skipta um
ónýta þéttiborða. Hafið samband við
viðurkennda þjónustumiðstöð.
ÍSLENSKA
38
Summary of Contents for SVALNA
Page 1: ...SVALNA GB IS...
Page 3: ...ENGLISH 4 SLENSKA 24...
Page 45: ......
Page 46: ......
Page 47: ......
Page 48: ...211627672 B 492021 Inter IKEA Systems B V 2021 21552 AA 2242521 3...