62
4.
Til þess að setja hleðslurafhlöðuna aftur í tækið
verður að renna því í átt örvarinnar inn í
festinguna (mynd 5). Hleðslurafhlaðan getur
hitnað á meðan að hleðslu stendur. Það er
eðlilegt.
Ef að hleðslurafhlaðan hleðst ekki ætti að athuga,
n
hvort að straumur sé á innstungu
n
hvort að tenging á milli hleðslutækis og
hleðslurafhlöðu sé nægilega góð.
Ef að enn er ekki hægt að hlaða hleðslurafhlöðuna
biðjum við þig að,
n
senda hleðslutækið
n
og hleðslurafhlöðuna
til viðgerðar hjá þjónustuaðila okkar.
Til að tryggja langan líftíma hleðslurafhlöðunnar ætti
að ganga úr skugga um að hleðslurafhlaðan sé hlaðin
reglulega. Það er í síðasta lagi nauðsynlegt ef að tekið
er eftir því að kraftur Hleðsluhekkklippnanna er farinn
að minka.
Tæmið hleðslurafhlöðu hekkklippunnar aldrei
fullkomlega. Það skemmir hleðslurafhlöðuna.
6. Notkun
Höfuðrofi
Hekkklippurnar eru útbúnar tveggja handa-
öryggisrofa. Þær vinna einungis þegar að ein hönd
heldur inni rofanum á stýrihaldfanginu (mynd 1 / staða
3) og hin höndin heldur inni rofanum á haldfanginu
(mynd 1 / staða 4). Ef að öðrum rofanum er sleppt
stöðvast klippurnar. Vinsamlegast athugið að hnífarnir
stöðvast ekki alveg samstundis.
Vinnutilmæli
n
Auk þess að nota hekkklippurnar í hekki er hægt
að nota hana til þess að klippa runna og
þessháttar.
n
Besta klippingin með þessu tæki næst með því að
stýra klippunum þannig að hnífarnir standi í 15°
halla að hekkinu (sjá mynd 7).
n
Tvíeggja tannasverðið gerir það mögulegt að
klippa í báðar áttir (sjá mynd 8).
n
Til þess að klippa hekki í jafnri hæð er mælt með
því að spenna þráð sem stýringu meðfram
kantinum á trjánum. Greinarnar sem standa uppúr
verða klipptar (sjá mynd 9).
n
Hliðarfletirnir á runna verða klipptir með bogalaga
hreyfingum neðanfrá og upp (sjá mynd 10).
7. Hreinsun, umhirða og pöntun
varahluta
Slökkvið á hekkklippunum og takið hleðslurafhlöðuna
úr þeim áður en að þær eru þrifnar eða þær settar til
geymslu.
7.1 Hreinsun
n
Haldið hlífum, loftrifum og mótorhúsi tækisins eins
lausu við ryk og óhreinindi og hægt er. Þurrkið af
tækinu með hreinum klút eða blásið af því með
háþrýstilofti.
n
Við mælum með því að tækið sé hreinsað eftir
hverja notkun.
n
Hreinsið tækið reglulega með rökum klút og örlítilli
sápu.
Notið ekki hreinsilegi eða ætandi efni; þessi efni
geta skemmt plastefni tækisins. Gangið úr skugga
um að það komist ekki vatn inn í tækið.
n
Fjarlægið uppsöfnuð óhreinindi af hlífum með
bursta.
7.2 Kolaburstar
Við óeðlilega mikla neistamyndun verður að láta
fagaðila skipta um kolabursta tækisins.
Varúð! Einungis mega fagaðilar í rafmagnsvinnu
skipta um kolaburstana.
7.3 Umhirða
n
Til þess að tryggja góða vinnu með tækinu ætti að
hreinsa hnífana reglulega og smyrja þá. Fjarlægið
uppsöfnuð óhreinindi með bursta og berið á
þunna filmu af olíu (mynd 11).
n
Inni í tækinu eru engir aðrir hlutir sem hirða þarf
um.
n
Hægt er að hengja hekkklippurnar upp á götunum
framan á sverðinu (mynd 12) með ásettu slíðri
með nagla, skrúfu eða þessháttar festingu.
7.4 Pöntun varahluta:
Þegar að varahlutir eru pantaðir ættu eftirfarandi atriði
að vera tilgreind;
n
Gerð tækis
n
Gerðarnúmer tækis
n
Númer tækis
n
Varahlutanúmer þess varahlutar sem panta á
Verð og upplýsingar eru að finna undir
www.isc-gmbh.info
IS
Anleitung_HAHE_50_SPK7__ 16.07.12 11:11 Seite 62
Summary of Contents for 34.105.35
Page 4: ...4b 4c 4d 5 6 7 13 13 12 6 A 11 6 9 3 4 Anleitung_HAHE_50_SPK7__ 16 07 12 11 11 Seite 4...
Page 5: ...10 11 12 13 8 9 10 5 Anleitung_HAHE_50_SPK7__ 16 07 12 11 11 Seite 5...
Page 76: ...7 4 n n n n www isc gmbh info 8 9 BG 76 Anleitung_HAHE_50_SPK7__ 16 07 12 11 11 Seite 76...
Page 80: ...8 9 RS 80 Anleitung_HAHE_50_SPK7__ 16 07 12 11 11 Seite 80...
Page 87: ...87 4 2002 96 EG Anleitung_HAHE_50_SPK7__ 16 07 12 11 11 Seite 87...
Page 90: ...90 Anleitung_HAHE_50_SPK7__ 16 07 12 11 11 Seite 90...
Page 91: ...91 Anleitung_HAHE_50_SPK7__ 16 07 12 11 11 Seite 91...
Page 109: ...109 e 1 2 12 3 5 4 Anleitung_HAHE_50_SPK7__ 16 07 12 11 11 Seite 109...
Page 110: ...110 4 1 2 12 3 5 4 Anleitung_HAHE_50_SPK7__ 16 07 12 11 11 Seite 110...