
Þetta tæki uppfyllir skilyrði staðalsins EG-Staðall
89/336/ EWG
Þetta tæki uppfyllir skilyrði staðalsins EN 60974-10,
flokkur A. Það þýðir að eingöngu má nota þetta tæki á
iðnaðargeyra. Þetta tæki getur ef illa stendur á
skapað rafsegullegar bilanir.
Rafmagnstenging
230 V ~ 50 Hz
Spenna ekki undir álagi
80 V
Afl
5,23 kVA við 22,74 A
Öryggi (A)
16
Þyngd 9,8
kg
Soðið með rafsuðuhaldfangi
Suðustraumur
10 – 150 A
Notkunartími X
25% 150
A
60% 105
A
100% 20
A
WiG-suða
Suðustraumur
10 – 160 A
Notkunartími X
25% 160
A
60% 103
A
100% 80
A
5. Ásetning burðarbeislis (myndir 3/4)
Setjið burðarbeislið (11) á tækið eins og sýnt er á
myndum (3-4).
6. Tækið tekið til notkunar
Tæki tengt við rafmagn
Áður en að rafmagnsleiðsla tækisins (7) er tengd við
rafmagn verður að ganga úr skugga um að
upplýsingarnar á tækisskilti passi við upplýsingar
þeirrar rafrásar sem tækið á að tengja við.
Varúð!
Rafmagnsleiðsluna má einungis láta skipta
um af rafmagnsfagmanni.
Varúð!
Suðutækið má einungis tengja við einangraða
öryggisinnstungu með öryggi að hámarki 16 A.
Tenging suðuleiðslu (mynd 5)
Varúð! Tengið suðuleiðslur (8/9) einungis á meðan að
tækið er ekki í sambandi við straum!
Tengið suðuleiðsluna eins og sýnt er á mynd 5.
Tengið báðar tengingarnar elektrónuhaldara (8) og
jarðtengingar (9) með fljóttengjunum (5/6) og læsið
þeim með því að snúa þeim réttsælis.
Á meðan að soðið er með suðupinna er suðuleiðslan
með elektróðuhaldaranum (8) vanalega tengd við
plús-pólinn (5), leiðslan með jarðklemmuna (9) er þá
tengd við mínus-pólinn (6).
Kveikt og slökkt á tæki (myndir 1/2)
Kveikið á tækinu með því að stilla höfuðrofann (13) í
stellinguna “I”. Virknisljósið (3) byrjar að loga.
Slökkvið á tækinu með því að setja höfuðrofann (13) í
stellinguna “0”. Nú slokknar á virknisljósinu (3).
7. Suða undirbúin
Jarðtenging (-) (9) á að vera tengd beint við
verkstykkið eða við það undirlag sem að verkstykkið
stendur á.
Athugið, gangið úr skugga um að beint og gott
samband við verkstykki. Forðist því lakkaða fleti
og/eða einangraða. Elektróðuhaldarinn er búinn
sérstakri klemmu sem er gerð til þess að halda
elektróðunni (pinnanum).
Nota á ætið rafsuðuhjálm á meðan að soðið er. Hann
hlífir augum fyrir ljósi og geislum og gerir það kleift að
horfa í geislann til þess að geta soðið vel.
8. Soðið
8.1 Soðið með suðupinna
Farið yfir allar suðuleiðslur og rafmagnsleiðslur.
Flestir suðupinnar eru tengdir við plús-pólinn. Það eru
reyndar til nokkrar gerðir af suðupinnum sem tengja á
við mínus-pól rafsuðutækisins. Farið eftir
leiðbeiningum framleiðanda suðupinnana varðandi
tengingar póla. Tengið suðuleiðslurnar (8/9) við
fljóttengin (5/6). Festið óhulda enda suðupinnans við
suðuhaldfangið (8) og tengið jarðtengingarklemmuna
(9) við vinnustykkið. Gangið úr skugga um að
jarðtengingin leiði vel. Kveikið á tækinu og stillið
suðustrauminn í samræmi við suðupinnann með
straumstillingunni (1).
Varúð!
Ef suðustraumurinn er yfir 130 A (sjá ruða hluta
suðustraumskvarða) getur öryggið slegið út við
notkun. Haldið suðuhjálminum fyrir andlitinu og
nuddið suðupinnanum við verkstykkið eins og kveikt
sé á eldspýtu. Þetta er besta leiðin til þess að byrja
suðu með rafsuðupinna. Prufið suðu á prufustykki,
hvort að rétti straumurinn og suðupinninn sé rétt
valinn .
IS
93
Anleitung_IW_160_SPK7:_ 12.11.2008 14:00 Uhr Seite 93
Summary of Contents for IW 160
Page 3: ...3 1 2 9 3 4 1 2 7 8 11 5 10 12 14 6 13 3 Anleitung_IW_160_SPK7 _ 12 11 2008 13 59 Uhr Seite 3...
Page 4: ...4 4 5 5 11 6 Anleitung_IW_160_SPK7 _ 12 11 2008 13 59 Uhr Seite 4...
Page 110: ...110 Anleitung_IW_160_SPK7 _ 12 11 2008 14 01 Uhr Seite 110...
Page 111: ...111 Anleitung_IW_160_SPK7 _ 12 11 2008 14 01 Uhr Seite 111...