IS
- 185 -
6.3. Upplýsingar varðandi snúningshraða
•
litlir fræsarar/slípiskífur: hár snúningshraði
•
stórir fræsara/slípiskífur: lár snúningshraði
6.4. Vinnutilmæli
•
Notið aðeins léttann þrýsting verkstykkið,
þannig að hægt sé að vinna með stöðugum
snúningshraða.
•
Mikill þrýstingur eikur vinnuhraða ekki heldur
hemlar hann tækið og þar af leiðandi vinnuna
eða stöðvar mótor tækið og ofgerir mótornum.
•
Lítil verkstykki verður að tryggja með þvingum
eða skrúfstykki til þess að tryggja eigið öryggi.
•
Fín vinna/grafið í: Haldið á haldfangi sveigjan-
legs öxulsins (12) eins og á penna.
•
Gróf vinna: Haldið á haldfangi sveigjanlega
öxulsins (12) eins og haldið er á hamarskafti.
6.5 Slípað
•
Leggið verkstykkið á verkstykkjaplötuna (8)
og rennið því varlega í óskuðum halla að slípi-
steininum (5) þar til að það snertir hann.
•
Hreyfið verkstykkið létt til beggja hliða til þess
að kalla fram góða slípun. Auk þess verður við
það slípisteinninn (5) jafnt uppnotaður. Látið
verkstykkið kólna inn á milli.
Varúð!
Ef slípidiskurinn á til að festast við vinnu, takið þá
verstykkið úr tækinu og bíðið þar til tækið hefur
náð fullum snúningshraða á ný.
6.6 Fæging (mynd 1)
•
Berið á þunnt lag af fægikremi (mynd 18 /
staða 3) á fægisteininn (6).
•
Þrýstið verkstykkinu að fægisteininum og
hreyfið það í pendúlhreyfingu til vinstri og
hægri.
•
Fægingu á alltaf að framkvæma í snúningsátt
fægisteinsins (6).
Varúð!
Fæging á móti snúningsátt fægisteinsins (6) getur
leitt til skemmda á fægisteininum og einnig leitt til
meiðsla.
7. Aukahlutir
7.1. Aukahlutir (mynd 12)
1 Slípiskífa
2 Slípihulsa
(lítil)
3 Slípihulsa
(stór)
4 Skurðarskífa
7.2. Aukahlutir (mynd 13)
1 Fræsari (með kúlu)
2 Fræsari (með oddi)
3 Fræsari
(sívalningur)
4-5 slípipinnar
7.3. Aukahlutir (mynd 14)
1-5 slípipinnar (mjög fínir)
7.4. Aukahlutir (mynd 15)
1-3 slípipinnar (fínir)
4-5 slípipinnar (gró
fi
r)
7.5. Aukahlutir (mynd 16)
1-4 toppburstar
5-7 messing-vírburstar
7.6. Aukahlutir (mynd 17)
1 Skurðarskífa
(fín)
2 Slípivals fyrir slípihulsur (lítill)
3 Haldari fyrir skurðar-og slípiskífur
4 Slípivals fyrir slípihulsur (stór)
5 Spennipinni
fyrir
fi
ltskífur
7.7. Aukahlutir (mynd 18)
1 Filtfægiskífa
(lítil)
2 Filtfægiskífa
(stór)
3 Fægikrem
4 Slípisteinn
7.8. Aukahlutir (mynd 19)
1 Spennihulsa 2,0-3,2mm
8. Skipt um rafmagnsleiðslu
Hætta!
Ef að rafmagnsleiðsla þessa tækis er skemmd,
verður að láta framleiðanda, viðurkenndan þjó-
nustuaðila eða annan fagaðila skipta um hana til
þess að koma í veg fyrir tjón.
Anl_H_US_75_Set_SPK7.indb 185
Anl_H_US_75_Set_SPK7.indb 185
19.09.2016 11:35:43
19.09.2016 11:35:43