![HERKULES 3906220931 Instruction Manual Download Page 99](http://html1.mh-extra.com/html/herkules/3906220931/3906220931_instruction-manual_2126228099.webp)
99 І 104
99 І 104
þessarar vöru stuðlar þú enn fremur að skilvirkri
nýtingu náttúrulegra auðlinda. Upplýsingar um
söfnunarstaði fyrir notuð tæki finnur þú hjá
borgaryfirvöldum,
hjá
opinberum
úrgangsmeðhöndlunaraðila, á viðurkenndum stað til
förgunar á raf- og rafeindatækjum eða hjá
sorphirðuþjónustunni.
Notuð tæki mega ekki fara í heimilissorp!
Þetta tákn merkir að samkvæmt tilskipun
2012/19/EU um notuð raf- og rafeindatæki og
löggjöf aðildarlandanna má ekki farga þessari
vöru í heimilissorp. Skila þarf þessari vöru á
þar til ætlaðan söfnunarstað. Þetta getur t. d. átt sér
stað við skil þegar keypt er sambærileg vara eða við
afhendingu á viðurkenndan söfnunarstað til
endurvinnslu á notuðum raf- og rafeindatækjum.
Óviðeigandi meðhöndlun notaðra tækja getur, vegna
mögulegra hættulegra efna sem oft er að finna í
notuðum raf- og rafeindatækjum, haft neikvæð áhrif á
umhverfið og heilsu manna. Með viðeigandi förgun
11. Lausnir bilana
Viðgerðir
Notið aðeins fylgihluti og varahluti sem framleiðandinn mælir með. Ef einingin bilar þrátt fyrir gæðastjórnun okkar og viðhald þitt,
leyfið aðeins viðurkenndum rafvirkja að gera við bilanir.
Bilun
Möguleg orsök
Viðgerð
Vél fer ekki í gang
Sjálfvirkur ádrepibúnaður vegna
olíuskorts hefur ekki svarað
Athugið magn olíu, setjið meiri olíu á vél
Kveikjan biluð
Hreinsið eða skiptið um kveikju (stærð rafskauts 0.6 mm)
Ekkert eldsneyti
Fyllið á tankinn/ athugið bensíntittinn
Rafall hefur litla eða
enga rafspennu
Stjórnborð eða þéttir bilað
Hafðu samband við söluaðila þinn
Útsláttarrofi vegna of mikillar
rafspennu hefur farið af stað
Settu rofann til baka og dragðu úr raforkunotkuninni
Loftsía óhrein
Hreinsið eða skiptið um síu
Skipulag viðhalds
Vinsamlegast fylgið eftirfarandi viðhaldspunktum til að vera viss um að tækið bili ekki í vinnu.
MIKILVÆGT! Búnaðurinn verður að vera fullur af vélarolíu og bensíni áður en hann er gangsettur.
Fyrir hverja
notkun
Eftir 20
klukkustunda
vinnu
Eftir 50
klukkustunda
vinnu
Eftir 100
klukkustunda
vinnu
Eftir 300
klukkustunda
vinnu
Athuga vélarolíu
X
Skipta um vélarolíu
Í fyrsta skiptið,
eftir það eftir
hverjar 50
X
Athuga um loftsíuna
X
Skiptið um
síuinntakið ef
þess þarf
Hreinsa loftsíuna
X
Hreinsa bensínsíuna
X
Skoðun á búnaði
X
Hreinsa kveikjuna
Fjarlægð: 0.6 mm,
skiptið um ef þarf
Athugun og stilling á
eldsneytisgjafanum á
blöndungnum
X*
Hreinsa efsta hlutann
á hólki
X*
Stilla lokann
X*
Mikilvægt: Staðir merktir með „X*“ ættu að vera meðhöndlaðir af viðurkenndum söluaðila.
IS
Summary of Contents for 3906220931
Page 2: ......
Page 3: ...11 A 12 13 A1 B 6 5 3 4 1 3 2 4 5 6 7 8 9 10 1...
Page 5: ...K K1 L M M1...
Page 6: ......
Page 100: ......
Page 101: ......
Page 102: ...102 104...