
IS
7
Setjið báðar síufestingarnar í.
8
Opnið fyrir lokunarbúnaðinn eða hornlokana
á báðum stöðum.
9
Farið með hendur undir handlaugatækin til
að prófa hvort þau virka rétt.
10
Setjið lokið á. → sjá myndaröð
6
Skipt um rafhlöður
Á Geberit handlaugatækjum sem ganga fyrir
rafhlöðum tæmast rafhlöðurnar eftir u.þ.b. 200.000
aðgerðir. Ef rauða ljósdíóðan blikkar á meðan
skolun stendur yfir gefur það til kynna að rafhlaðan
sé við það að tæmast. → Sjá "Gert við bilanir",
bls. 94
Skilyrði
– Tvær vararafhlöður (Alkaline 1,5 V AA) eru til
taks.
– Engir hlutir eru í vaskinum.
1
Takið lokið af. → Sjá myndaröð
1
2
Takið rafmagnssnúruna úr festingunni og
takið rafhlöðuboxið úr. → Sjá myndaröð
4
3
Opnið rafhlöðuboxið og takið gömlu
rafhlöðurnar úr.
4
Setjið nýjar rafhlöður í.
5
Lokið rafhlöðuboxinu.
✓ Handlaugatækin kveikja á sér. Vatnið
byrjar að renna eftir u.þ.b. 5 sekúndur.
6
Setjið rafhlöðuboxið í og komið
rafmagnssnúrunni fyrir í festingunni.
7
Farið með hendur undir handlaugatækin til
að prófa hvort þau virka rétt.
8
Setjið lokið á. → Sjá myndaröð
6
Hleðslurafhlaðan fyrir notkun með
rafal prófuð og hlaðin
Ef Geberit handlaugatæki sem ganga fyrir rafal eru
notuð sjaldnar en u.þ.b. 20 sinnum á dag hleðst
hleðslurafhlaðan of lítið. Ef rauða ljósdíóðan blikkar
á meðan skolun stendur yfir gefur það til kynna að
hleðslurafhlaðan sé við það að tæmast. → Sjá
"Gert við bilanir", bls. 94.
Þegar hleðslurafhlaðan er tengd við hleðslutæki
gefur ljósdíóðan á hleðslurafhlöðunni eftirfarandi
ástand til kynna:
Litur
ljóss
Staða
ljóss
Ástand
Blátt
Kveikt
Rennandi vatn hleður
rafhlöðuna, virkni rafals
prófuð
Rautt
Kveikt
Hleðslurafhlaða djúpafhlaðin,
skiptið um hleðslurafhlöðu
Rautt
Blikkar
Hleðslutækið hleður
rafhlöðuna, ekki hægt að
setja skolun í gang
Grænt
Blikkar
Hleðslutækið hleður
rafhlöðuna, hægt að setja
skolun í gang
Grænt
Kveikt
Rafhlaðan er fullhlaðin
Skilyrði
– Venjulegt hleðslutæki með Micro-USB-tengi er til
taks.
– Engir hlutir eru í vaskinum.
1
Takið lokið af. → Sjá myndaröð
1
2
Takið rafmagnssnúruna úr festingunni og
takið hleðslurafhlöðuna úr. → Sjá myndaröð
5
3
Tengið hleðslutækið við USB-tengið á
hleðslurafhlöðunni.
4
Hlaðið hleðslurafhlöðuna þar til ljósdíóðan á
henni logar stöðugt í grænum lit (hleðslan
tekur u.þ.b. 5 klukkustundir).
5
Takið hleðslutækið úr sambandi.
6
Setjið hleðslurafhlöðuna í og komið
rafmagnssnúrunni fyrir í festingunni.
45035998285466763-1 © 03-2020
967.455.00.0(02)
97
Summary of Contents for Brenta
Page 1: ...OPERATION MANUAL BETRIEBSANLEITUNG MANUEL DʼUTILISATION ISTRUZIONI DI FUNZIONAMENTO ...
Page 237: ...1 1 NN 2 45035998285466763 1 03 2020 967 455 00 0 02 237 ...
Page 238: ...2 1 ï ࣜ p ï 2 238 45035998285466763 1 03 2020 967 455 00 0 02 ...
Page 239: ...3 1 2 3 4 45035998285466763 1 03 2020 967 455 00 0 02 239 ...
Page 240: ...5 6 7 240 45035998285466763 1 03 2020 967 455 00 0 02 ...
Page 241: ...8 4 1 2 3 45035998285466763 1 03 2020 967 455 00 0 02 241 ...
Page 242: ...4 5 6 5 1 2 3 242 45035998285466763 1 03 2020 967 455 00 0 02 ...
Page 243: ...4 6 1 45035998285466763 1 03 2020 967 455 00 0 02 243 ...