
IS
Öryggi
Um þetta skjal
Þetta skjal er ætlað fyrir rekstraraðila eftirfarandi Geberit handlaugatækja:
• Geberit handlaugatæki Piave, standandi og veggfest
• Geberit handlaugatæki Brenta, standandi og veggfest
Rétt notkun
Geberit handlaugatæki Piave og Brenta eru ætluð fyrir neysluvatnslagnir. Öll önnur notkun
telst vera röng. Geberit tekur enga ábyrgð á afleiðingum rangrar notkunar.
Viðvaranir og tákn í þessum leiðbeiningum
Viðvaranir og tákn
ATHUGIÐ
Gefur til kynna hættu sem getur leitt til tjóns ef ekki er komið í veg fyrir hana.
Bendir á mikilvægar upplýsingar.
Öryggisupplýsingar
• Rekstraraðilar mega aðeins annast viðhald, umhirðu og notkun sjálfir að því marki sem
lýst er í þessum notkunarleiðbeiningum.
• Í Geberit handlaugatækjum sem tengd eru við rafmagn eru íhlutir sem straumur er á. Ef
rafmagnssnúran er skemmd verður að láta fagaðila skipta um hana.
• Ekki má reyna að gera við Geberit handlaugatæki á eigin spýtur.
• Ekki skal breyta vörunni eða bæta neinu við hana.
• Fagaðilar skulu annast allar viðgerðir og má aðeins nota til þess varahluti og aukabúnað
frá framleiðanda.
45035998285466763-1 © 03-2020
967.455.00.0(02)
91
Summary of Contents for Brenta
Page 1: ...OPERATION MANUAL BETRIEBSANLEITUNG MANUEL DʼUTILISATION ISTRUZIONI DI FUNZIONAMENTO ...
Page 237: ...1 1 NN 2 45035998285466763 1 03 2020 967 455 00 0 02 237 ...
Page 238: ...2 1 ï ࣜ p ï 2 238 45035998285466763 1 03 2020 967 455 00 0 02 ...
Page 239: ...3 1 2 3 4 45035998285466763 1 03 2020 967 455 00 0 02 239 ...
Page 240: ...5 6 7 240 45035998285466763 1 03 2020 967 455 00 0 02 ...
Page 241: ...8 4 1 2 3 45035998285466763 1 03 2020 967 455 00 0 02 241 ...
Page 242: ...4 5 6 5 1 2 3 242 45035998285466763 1 03 2020 967 455 00 0 02 ...
Page 243: ...4 6 1 45035998285466763 1 03 2020 967 455 00 0 02 243 ...