![Gardol GBV-E 40 Original Operating Instructions Download Page 182](http://html1.mh-extra.com/html/gardol/gbv-e-40/gbv-e-40_original-operating-instructions_3569361182.webp)
IS
- 182 -
6. Notkun
Varúð!
Mótor tækisins er afhendur án olíu. Fyllið
þess vegna á olíu fyrir notkun. Y
fi
rfara verður
stöðu olíu á mótor fyrir hverja notkun.
Gangsetning tækis (myndir 6-7)
Til þess að koma í veg fyrir að tækið fari í gang án
þess að þess sé óskað er það útbúið mótorbrem-
su (mynd 6 / staða 1) sem verður ávallt að vera
haldið inni á meðan að tækið er notað, annars
stöðvast mótorinn.
Varúð:
Þegar að mótorbremsunni er sleppt verður
hún að hrökkva sjálfkrafa í uppha
fl
egu stöðu sína
og mótor tækisins verður að staðnæmast. Ef svo
er ekki er bannað að nota tækið.
1. Bensínloki opnaður (mynd 7 / staða B). Ren-
nið til þess lokanum í stöðuna „ON“.
2. Setjið innsogsrofann (mynd 7 / staða C) í
stöðuna „Choke“.
Tilmæli: Innsogið þarf vanalega ekki að nota þe-
gar mótorinn er endurræstur heitur.
3. Setjið
bensíngjö
fi
na (mynd 1 / staða 7) í mið-
stöðu.
4. Takið í mótorbremsuhaldfangið (mynd 6 /
staða 1) og dragið kröftuglega í gangsetnin-
garþráðinn (mynd 7/ staða A) þar til að móto-
rinn hrekkur í gang.
5. Látið mótorinn hitna í stutta stund og setjið
innsogið (mynd 7 / staða B) í stöðuna „RUN“.
6. Hægt er að stilla snúningshraða hnífaval-
sa með bensíngjö
fi
nni (mynd 6 / staða 7)
(skjaldbaka=hægt / héri=hratt)
Varúð:
Dragið gangsetningarþráðinn ávallt fyrst
varlega út þar til að mótstaða er að
fi
nna áður
en að gangsetning er reynd. Látið gangsetnin-
garþráðinn ávallt varlega til baka, látið hann ekki
hrökkva sjálfkrafa til baka
Varúð:
Skurðarhnífurinn snýst um leið og mótor
tækisins er gangsettur.
Varúð!
Opnið útkastlúguna aldrei á meðan að
mótorinn er í gangi. Hnífavals sem er á snúningi
getur valdið slysum. Festið útkastlúguna ávallt
vandlega. Hún smellur sjálfkrafa til baka í „Lo-
kaða“ stöðu! Haldið ávallt öruggu millibili sem
stýribeisli gefur á milli tækis og notanda. Fara ver-
ður sérstaklega varlega þegar að snúið er við eða
þegar að tækinu er stýrt í kringum hluti eða runna.
Athugið að stand notanda sé ávallt traust og notið
gripgóðan og traustan skóbúnað og síðar buxur.
Vinnið ávallt þvert á halla.
Af öryggisástæðum er bannað að nota tækið í
halla sem er y
fi
r 15 gráður.
Farið sérstaklega varlega þegar að mosatætarinn
er dreginn afturábak í átt að notandanum!
Vinnudýpt stillt (mynd 8)
Til þess að stilla inn vinnudýptina verður að þrýsta
dýptarstillingarhaldfanginu (mynd 8 / staða 4)
aðeins frá tækinu, stilla síðan inn óskaða vinnu-
dýpt og láta dýptarstillingarhaldfangið smella aftur
inn þannig að það læsist.
Varúð!
Setjið dýptarstillinguna í hæðstu stöðuna
þegar að tækið er
fl
utt eða fært til.
Leiðbeiningar fyrir rétta tækisvinnu
Þegar að unnið er með þessu tæki er mælt með
því að leiðirnar fari að hluta y
fi
r hverja aðra. Til
þess að fá sem sléttasta y
fi
rferð ætti að ýta tæki-
nu og mynda í beinar línur. Hver y
fi
rferð ætti að
fara y
fi
r þá síðustu um nokkra sentímetra þannig
að það myndist ekki rendur. Um leið og að tækið
byrjar að skilja eftir grasrestar verður að tæma
safnkörfuna.
Varúð!
Áður en að safnkarfan er fjarlægð verður
að ganga úr skugga um að búið sé að slökkva á
mótornum og bíða þar til að valsinn hefur náð að
stöðvast fullkomlega!
Til þess að tæma safnkörfuna verður að lyfta
útkastlúgunni með einni hendinni og fjarlægja saf-
nkörfuna með hinni hendinni. Það er mismunandi
hversu oft það þarf að nota þetta tæki á gras
fl
eti
en það fer eftir hraða grasvaxtar og harðleika
fl
atarins. Haldið undirhluta þessa tækis ávalt hrei-
num og fjarlægið reglulega grasrestar og mold.
Óhreinindi undir tækinu gera gangsetningu er
fi
ða-
ri og skerða gæði vinnunnar. Ef að tækið er notað
í halla verður að nota það þvert á hann. Slökkva
verður á mótornum áður en að tækið er y
fi
rfarið á
einhvern hátt.
Varúð!
Tækisvalsinn heldur áfram að snúast í
nokkrar sekúndur eftir að búið er að slökkva á
mótornum. Reynið aldrei að stöðva valsann. Ef
að hnífar þessa tækis verða fyrir mótstöðu vegna
þess að eitthvað hart hefur komist í þá verður að
stöðva tækið tafarlaust. Að lokum verður að y
fi
r-
fara ástand valsar. Ef að skemmdir eru að
fi
nna
verður að skipta um hann.
Anl_GBV_E_40_SPK7.indb 182
Anl_GBV_E_40_SPK7.indb 182
29.09.2016 17:59:15
29.09.2016 17:59:15