![Gardol GBV-E 40 Original Operating Instructions Download Page 181](http://html1.mh-extra.com/html/gardol/gbv-e-40/gbv-e-40_original-operating-instructions_3569361181.webp)
IS
- 181 -
3. Tilætluð notkun
Þetta tæki er framleitt til þess að nota til að tæta
mosa á gras
fl
ötum. Við notkun á þessu tæki ver-
ður mosi og illgresi ri
fi
ð upp úr
fl
etinum með rótum
og losað verður um
fl
ötinn. Við þessa notkun getur
gras
fl
öturinn tekið betur við næringarefnum og
hann verður hreinsaður. Við mælum með því að
tæta að vori til (apríl) og að hausti (október).
Varúð! Vegna hættu á líkamsmeiðslum á notan-
da tækisins má ekki nota þetta tæki til þess að
kurla eða búta greinar eða annað efni. Auk þess
má ekki nota þetta tæki sem jarðvegstætara
né til þess að slétta
fl
eti eða ójöfnur eins og til
dæmis moldvörpuþúfur.moldvörpuþúfur. Af öryg-
gisástæðum má ekki nota þetta tæki til þess að
knýja önnur tæki eða aukaútbúnað af einhverri
gerð.
Þetta tæki má einungis nota í þau verk sem það
er framleitt fyrir. Öll önnur notkun sem fer út fyrir
tilætlaða notkun er ekki tilætluð notkun. Fyrir
skaða og slys sem til kunna að verða af þeim
sökum, er eigandinn / notandinn ábyrgur og ekki
framleiðandi tækisins.
Vinsamlegast athugið að tækin okkar eru hvorki
framleidd né hönnuð fyrir notkun í atvinnuskini, í
iðnaði eða notkun sem bera má saman við slíka
notkun. Við tökum enga ábyrgð á tækinu, sé það
notað í iðnaði, í atvinnuskini eða í tilgangi sem á
einhvern hátt jafnast á við slíka notkun.
4. Tæknilegar upplýsingar
Gerð mótors: .......................... 1-strokka; 4-gengis
Slagrými. .................................................118 ccm
Mótor-hámarks a
fl
: ........................2,2 kW / (3 PS)
Vinnusnúningshraði: ............................3600 mín
-1
Eldsneyti: ..................................... Blýlaust bensín
Rými eldsneytistanks: .................. um það bil 2,5 l
Mótorolía: ...................................... um það bil 0,4l
Kerti: ......................................................LG F6TC
Hnífar (fjöldi): ................................................... 18
Hnífar –Ø: ................................................ 163 mm
Dýptarstilling: .................................... -15 - +5 mm
Vinnubreidd: ............................................ 400 mm
Hljóðþrýstingsstig LpA: ...85,4 dB(A), K = 2dB (A)
Hámarks hávaði LWA: ............................ 98 dB(A)
Titringur ahw: ....................6,74 m/s
2
, K = 1,5 m/s
2
Þyngd: ..........................................................31 kg
5. Fyrir notkun
Tækið er ósamansett við afhendingu. Setja verður
safnkörfuna og allt tækisbeislið á tækið áður en
að það er tekið til notkunar. Farið eftir notan-
daleiðbeiningunum skref eftir skref og fylgist vel
með myndunum, þannig verður samsetningin
einfaldari.
Samsetning neðra tækisbeislis (mynd 3)
Festið neðra tækisbeislið (mynd 3 / staða 3) með
meðfylgjandi skrúfum (mynd 3 / staða 9) og róm
(mynd 3 / staða 10) við tækisbeislisfestinguna.
Samsetning efra tækisbeislis (mynd 4a)
Staðsetjið efra tækisbeislið (mynd 4a / staða 2)
þannig að götin á efra tækisbeislinu beri saman
við götin á neðra tækisbeislinu. Skrú
fi
ð rörin föst
saman með meðfylgjandi skrúfum (mynd 4a /
staða 12) og róm (mynd 4a / staða 8) og róm.
Festið bensíngjafarbarkann og gangsetningarrofa/
stoppara við neðra tækisbeislið með leiðslufestin-
gunum (mynd 4 / staða 11).
Ásetning safnkörfu (mynd 5)
Lyftið útkasthlí
fi
nni (mynd 5 / staða 5) með annarri
hendinni og safnkörfunni (mynd 5 / staða 6) með
hinni hendinni á haldfanginu og hengið hana á
tækið ofanfrá. Varúð! Á meðan að safnkarfan er
hengd á tækið verður að vera slökkt á mótor tækis
og valsinn má ekki vera á snúningi!
Anl_GBV_E_40_SPK7.indb 181
Anl_GBV_E_40_SPK7.indb 181
29.09.2016 17:59:14
29.09.2016 17:59:14