33
CMB3504X
IS
NOTKUN
Hægt er að nota blandarann til að blanda saman, hakka og mauka t.d.
mjólkurhristinga, barnamat, súpur og sósur. Einnig er hægt að nota hann til að
mylja klaka í drykki.
HLUTAR BLANDARANS
1. Mælibolli
2. Lok á könnu
3. Handfang
4. Kanna
5. Hraðastilling
6. Mótoreining
7. Lok á brúsa
8. Ferðabrúsi
9. Grunneining fyrir brúsa
10. Kvarnarílát
11. Grunneining fyrir kvarnarílát
1.
2.
4.
3.
5.
6.
7.
8.
11.
10.
9.
ÖRYGGISLEIÐBEININGAR VARÐANDI ÞESSA
TILTEKNU VÖRU
• Farðu varlega þar sem tækið er með parta sem eru
beittir og snúast hratt í hringi.
• Passaðu að allir hlutar blandarans séu festir réttan
hátt áður en hann er notaður.
• Ekki setja tækið í gang ef það er tómt eða inniheldur
mjög heitt vatn.
• Ekki nota nein áhöld nálægt hnífunum í tækinu undir
neinum kringumstæðum.
Summary of Contents for CMB3504X
Page 7: ...7 CMB3504X SE...
Page 13: ...13 CMB3504X GB...
Page 19: ...19 CMB3504X NO...
Page 25: ...25 CMB3504X DK...
Page 31: ...31 CMB3504X FI...
Page 37: ...37 CMB3504X IS...