![elvita CKB3900X User Manual Download Page 54](http://html1.mh-extra.com/html/elvita/ckb3900x/ckb3900x_user-manual_2397758054.webp)
54
© 2022, Elon Group AB. All rights reserved.
ÁÐUR EN TÆKIÐ ER TEKIÐ Í NOTKUN
Besta leiðin til að tryggja að fyrsti kaffibollinn smakkist vel er að skola kaffivélina með heitu
vatni eins og hér segir:
1. Helltu 1500 ml af vatni í vatnsgeyminn.
2. Settu nælonsíuna í trektina (ekki setja malað kaffi í hana). Settu lokið á vatnsgeyminn.
3. Settu könnuna á hitaplötuna.
4. Settu tækið í samband við rafmagn. Þá birtast táknin „:“.
5. Þrýstu á einhvern hnapp, talan 12:00 birtist.
6. Þrýstu einu sinni á ON/OFF (Á/Af) hnappinn og rautt gátljós lýsir. Eftir smástund fer vatn
að renna í gegn.
7. Þegar vatnsrennslið er hætt er þrýst á ON/OFF-hnappinn til að slökkva á ferlinu. Helltu
heita vatninu í vaskinn og skolaðu könnuna vel. Nú getur þú byrjað að hella upp á gott
kaffi.