![elvita CKB3900X User Manual Download Page 53](http://html1.mh-extra.com/html/elvita/ckb3900x/ckb3900x_user-manual_2397758053.webp)
53
© 2022, Elon Group AB. All rights reserved.
13. Sumir hlutar tækisins verða heitir við notkun. Alls ekki má
koma við þá.
14. Aldrei má hafa tóma könnu á hitaplötunni, annars mun hún
geta sprungið.
15. Ekki nota utanhúss.
16. Tæki þetta má fólk (þar með talin börn) með skerta líkam-
lega eða andlega getu ekki nota og ekki heldur fólk sem
skortir kunnáttu eða reynslu, nema það sé gert undir eftirliti
eða að fengnum leiðbeiningum varðandi örugga notkun
tækisins frá þeim sem ber ábyrgð á öryggi þess.
Hafa þarf eftirlit með börnum til að tryggja að þau noti tækið
ekki sem leikfang.
17. Viðvörun: Röng notkun getur valdið meiðslum.
18. Yfirborð hitaelementisins er áfram heitt eftir notkun.
19. Geymdu þessar leiðbeiningar til uppflettinga síðar.
AÐEINS ÆTLAÐ TIL HEIMILISNOTKUNAR