![elvita CKB3900X User Manual Download Page 51](http://html1.mh-extra.com/html/elvita/ckb3900x/ckb3900x_user-manual_2397758051.webp)
51
© 2022, Elon Group AB. All rights reserved.
LESTU LEIÐBEININGAR ÞESSAR VANDLEGA FYRIR
NOTKUN OG GEYMDU ÞÆR TIL UPPFLETTINGA
SÍÐAR
Tæki þetta er ætlað til notkunar á heimilum fólks og við svi-
paðar aðstæður, svo sem:
- í starfsmannaeldhúsum í verslunum, skrifstofum og á öðrum
vinnustöðum
- á bóndabýlum
- hjá gestum á hótelum, mótelum og í annarri gistiþjónustu
- á gistiheimilum með morgunverði
MIKILVÆG ÖRYGGISATRIÐI
Eftirfarandi grundvallaratriði þarf alltaf að hafa í heiðri áður en
þetta raftæki er tekið í notkun:
1. Ekki dýfa tækinu eða rafmagnsleiðslu þess ofan í vatn eða
aðra vökva.
2. Tæki þetta mega nota börn 8 ára og eldri sé það gert undir
eftirliti eða að fengnum leiðbeiningum varðandi örugga not-
kun tækisins og að viðkomandi átti sig á þeim hættum sem
því geta fylgt.
Börn mega ekki þrífa eða viðhalda tækinu nema þau séu
eldri en 8 ára og þá undir eftirliti. Hafðu tækið og rafmagns-
leiðslu þess þar sem börn undir 8 ára aldri ná ekki til. Tæki
þetta má nota fólk með skerta líkamlega eða andlega getu
og fólk sem skortir kunnáttu eða reynslu, sé það gert undir
MIKILVÆGAR ÖRYGGISLEIÐBEININGAR