50
IS
VIÐVARANIR VARÐANDI RAFMAGNSÖRYGGI
• Ekki toga í rafmagnssnúruna þegar þú aftengir klóna á frystinum frá vegginnstungunni.
Taktu klóna traustu taki og togaðu beint í hana.
• Vertu viss um að skemma ekki rafmagnssnúruna. Ekki nota frystinn ef rafmagnssnúran er
skemmd eða rafklóin slitin.
• Slitin eða skemmd rafmagnssnúra skal skipta um á viðurkenndu verkstæði.
• Tengdu frystinn við jarðtengda innstungu sem hefur að minnsta kosti 10 A málgildi. Ekki
skal deila innstungunni með öðrum raftækjum.
• Klóin skal vera stungin að fullu í innstunguna. Annað getur leitt til eldsupptaka. Vertu viss
um að innstungan sé almennilega jarðtengd.
• Frystirinn er hannaður til notkunar með 220–240 V AC/50 Hz. Spennusveiflur sem eru
meiri en sem nemur 10% frá 220–240 V leiða til bilana eða skemmda.
• Ef eldfim gös skyldu leka út, skaltu skrúfa fyrir gaslokann og opna hurðir og glugga. Ekki
draga út klóna á frystinum né aftengja nein önnur rafmagnstæki þar sem neisti getur leitt til
eldsupptaka.
• Til að tryggja öryggi, mælum við ekki með því að önnur raftæki séu lögð ofan á frystinn.
NOTANDAÖRYGGI
• Að láta taka í sundur og láta gera við frystinn af viðurkenndum aðila er ekki bannað. Það
er bannað að skemma kælikerfisrörin. Eingöngu viðurkenndir aðilar mega sjá um viðgerðir
og viðhald á frystinum.
• Skemmda rafmagnssnúru verður framleiðandinn að skipta um, eða viðurkennt verkstæði
VIÐVÖRUN! Tækið er ekki ætlað til notkunar börnum án umsjónar.
ALMENNT
Þessi tegund af frysti er oft notuð á stöðum eins og hótelum, skrifstofum, stúdentaíbúðum
og einkaheimilum. Hann hæfir fyrst og fremst til frystingar og geymslu á matvælum eins og
ávöxtum og drykkjum. Fyrirferðarlítill, lág þyngd, lág orkunotkun og einfaldleiki í notkun eru
aðeins nokkrir kostir hans.
Þessi handbók inniheldur mikilvægar öryggisupplýsingar sem notendur verða að fylgja.
ÖRYGGISVIÐVARANIR
Summary of Contents for CFB4102V
Page 26: ...26 NO NOTERINGAR NOTES NOTATER...
Page 27: ...27 NO...
Page 36: ...36 DK NOTER...
Page 37: ...37 DK...
Page 46: ...46 FI HUOMAUTUKSIA...
Page 47: ...47 FI...
Page 56: ...56 IS ATHUGASEMDIR...
Page 57: ...57 IS...