55
IS
ALGENGAR SPURNINGAR
Eftirfarandi einföld vandamál getur notandinn leyst sjálfur. Vinsamlegast hafðu samband við
þjónustudeild okkar ef vandamál koma upp sem þú getur ekki leyst sjálfur.
Hiti:
•
Frystirinn getur gefið frá sér hita þegar hann er í gangi, sérstaklega á sumrin
.
Þessi hiti stafar frá
þjöppunni og er að öllu leyti eðlilegt.
•
Rakaþétting:
Raki getur myndast utan á frystinum sem og á þéttilistunum þegar rakastig er hátt. Slíkt
er fullkomlega eðlilegt og þurrka má rakann af með þurru handklæði.
•
Gutlhljóð:
Rennsli í kælikerfisleiðslunum getur gefið frá sér gutlhljóð. Þetta hefur engin áhrif á notkun.
•
Suð:
Heyrst getur suð þegar þjappan er í gangi (sérstaklega þegar hún fer í gang og þegar hún
stöðvast).
•
Smellir:
Smellur heyrist þegar segulloki (rafmagnslokurofi) starfar. Slíkt er fullkomlega eðlilegt og
hefur engin áhrif á notkun frystisins.
Þjappan er í gangi í
óeðlilega langan tíma.
Það er eðlilegt að þjappan á frystinum starfi í lengri tíma á
sumrin þegar umhverfishitinn er hærri.
Ekki geyma of mikið af matvælum í frystinum í einu.
Ekki setja matvæli inn í frystinn áður en þau hafa náð að
kólna niður fyrst.
Frystihurðin er opnuð of oft.
Þykkt klakalag (afþíðing er nauðsynleg).
Ljós að innan virkar ekki.
Kannaðu hvort tækið sé tengt við virkan rafmagnsgjafa.
Kannaðu hvort ljósið sé óskemmt.
Frystihurðin lokast ekki að
fullu.
Kannaðu hvort matvæli séu fyrir hurðinni.
Kannaðu hvort of mikið sé af matvælum í frystinum.
Kannaðu hvort halli sé á frystinum.
Starfsemi hávær.
Kannaðu hvort matvælin séu frágengin á traustan hátt.
Kannaðu hvort frystirinn standi traust og í jafnvægi.
Kannaðu hvort allir hlutir frystisins séu á réttum stað.
Erfitt að opna frystihurðina.
Eftir frystingu er þrýstimunur að innan og utan frystisins.
Það getur gert það tímabundið erfitt að opna hurðina.
Slíkt er að öllu leyti eðlilegt og er eins og á að vera.
Summary of Contents for CFB4102V
Page 26: ...26 NO NOTERINGAR NOTES NOTATER...
Page 27: ...27 NO...
Page 36: ...36 DK NOTER...
Page 37: ...37 DK...
Page 46: ...46 FI HUOMAUTUKSIA...
Page 47: ...47 FI...
Page 56: ...56 IS ATHUGASEMDIR...
Page 57: ...57 IS...