118
119
CBD6601V
IS
NOTKUN
MIKILVÆGT
Til að uppþvottavélin geti virkað á ákjósanlegan hátt, skaltu lesa notkunarleiðbeiningarnar
rækilega áður en þú notar vélina í fyrsta skipti.
1
Saltskammtari
2
Uppþvottaefnishólf
3
Hnífaparakarfa
4
Síubúnaður
5
Gljáefnisskammtari
6
Sprautuarmur
7
Bollahilla
8
Grind
9
Vatnsinntakstenging
10
Frárennslistenging
1
Aflrofi: Til að kveikja/slökkva á vélinni.
2
Tafartakki: Notað til að tefja upphaf
uppþvottaferlis.
3
Gaumljós fyrir gljáefni: Lýsist upp
þegar fylla ber á ný gljáefnisskammtarann.
4
Gaumljós fyrir salt: Lýsist upp þegar salt-
áfylling er nauðsynleg.
5
Tafartakki: hægt er að velja 2, 4, 6 eða 8 klst.
(6 klst: 2 klst- og 4 klst- táknin lýsast up samtímis).
6
Uppþvottaferlisveljari: Ýttu á takkann til að velja
þvottaferli.
7
Ræsa/Hlé takki: Ýtið á takkann til að ræsa eða
gera hlé á vélinni.
8
Ferlisgaumljós
HLUTIR UPPÞVOTTAVÉLARINNAR
Séð að framan
Séð að aftan
STJÓRNBORÐIÐ