116
117
CBD6601V
IS
Hvernig skal tæma umframvatn úr slöngum
Frárennslisslönguna skal staðsetja 40-110 cm yfir gólfinu og á ekki að hafa neinar
framlengingar. Annars getur vélin ekki losað almennilega óhreint vatn.
Vatnstenging
Tengdu frárennslisslönguna. Frárennslisslangan verður að passa vel til að koma í veg fyrir leka.
Vertu viss um að frárennslisslangan er ekki beygð eða klemmd.
Slönguframlenging
Ef þú þarft óvænt að nota slönguframlengingu þá skaltu nota slöngu af sömu gerð.
RÆSA UPPÞVOTTAVÉLINA
Áður en þú ræsir vélina skaltu kanna eftirfarandi.
- Uppþvottavélin standi rétt og örugg.
- Inntaksventill sé opinn.
- Vatnsinntaksslöngur séu vel festar og leki ekki.
- Snúran sé vel tengd og frágengin.
- Kveikt sé á aflrofanum.
- Engin brot séu á inntaks- og frárennslisslöngum.
- Allar umbúðir og öll skjöl hafa verið fjarlægð úr vélinni.
Ath!
Eftir uppsetningu, skaltu geyma þessa notandahandbók.
Upplýsingarnar í handbókinni eru mjög hjálplegar til réttrar notkunar.