![Canvac Q Air COE3200V Use Instructions Download Page 51](http://html1.mh-extra.com/html/canvac-q-air/coe3200v/coe3200v_use-instructions_3979065051.webp)
51
© 2021, Elon Group AB. All rights reserved.
1.
Þurrkið ryk reglulega af flönsunum á þessu rafmagnskynditæki
(hitaútgeislunin versnar ef það er ekki gert).
2.
Aftengið kynditækið frá rafmagnsgjafa og leyfðu því að kólna.
Þegar það hefur kólnað er ryk þrifið af með rökum klút. Ekki nota
hreinsiefni eða hreinsivörur sem innihalda slípiefni.
3.
Ekki skafa yfirborð flansanna með beittum eða hörðum verkfærum
(ef málningin rispast, getur kynditækið byrjað að ryðga).
ÞRIF OG VIÐHALD
Framfylgja þarf leiðbeiningum hér að neðan við notkun
þessa tækis í ESB-löndum:
FÖRGUN:
Ekki farga tækinu með óflokkuðu heimilissorpi. Það á að
sorpflokkast sem sérúrgangur.
Tækið má ekki farga með heimilissorpi. Upplýsingar um förgun:
1. Sum sveitarfélög bjóða sérstakt söfnunarfyrirkomulag án endurgjalds
vegna meðferðar rafeindasorps.
2. Í sumum tilfellum tekur söluaðilinn við gamla tækinu án þess að það
kosti neitt þegar nýtt tæki er keypt.
3. Í sumum tilfellum tekur söluaðilinn líka við gamla tækinu og fargar
því þér að kostnaðarlausu.
4. Úr sér gengin tæki innihalda verðmæt efni og því er hægt að selja
þau seljendum málmúrgangs.
Sé úrgangi fargað í skógi eða jarðvegi veldur hann
heilbrigðishættu þar sem skaðleg efni leka út í grunnvatnið
og fara inn í fæðukeðjuna.
SÉRSTÖK ATHUGASEMD
EVRÓPSKAR LEIÐBEININGAR UM
FÖRGUN
Summary of Contents for COE3200V
Page 52: ......