![Canvac Q Air COE3200V Use Instructions Download Page 48](http://html1.mh-extra.com/html/canvac-q-air/coe3200v/coe3200v_use-instructions_3979065048.webp)
48
© 2021, Elon Group AB. All rights reserved.
IS
Uppsetning á hjóleiningu
1. Snúið kynditækinu á hvolf.
2. Komið hjólhaldaraplötunum fyrir
á kynditækinu og festið þær með
vængjarónum.
3. Snúið kynditækinu þannig að það
standi með hjólin á gólfinu.
LÝSING Á VÖRUHLUTUNUM
NOTKUN OLÍUFYLLTS KYNDITÆKIS
Loftúttak
Hitastillishnappur
Aflrofi
Leiðsluhaldari
Gaumljós
Kragi
Loftúttak
Hjóleining fyrir
kynditæki
með 7 flönsum.
Hjóleining fyrir
kynditæki með 9,
11, 13 flönsum.
Hjóleining
Summary of Contents for COE3200V
Page 52: ......