49
© 2021, Elon Group AB. All rights reserved.
Athugun fyrir notkun
1. Gangið úr skugga um að frárennslisslangan sé hvorki með broti eða klemmd.
2. Gangið úr skugga um að vegginnstungan uppfylli kröfur er varða straum í
töflunni hér að neðan og að hún sé rétt jarðtengd áður en einingin er tengd í hana.
Ef vegginnstungan uppfyllir ekki ofangreint verður að skipta henni út.
Ræsing og áhrifsstillingar
1. Settu í gang
Settu rafmagnsklóna í vegginnstunguna, snúðu hitastigshnappnum réttsælis í
stillingu ” “ og ljúktu með því að ýta straumrofann.
2. Orkustilling
Notaðu að hámarki áhrifsstillingu ”3“ við hraðupphitun undir eðlilegum
kringumstæðum. Þegar óskuðu herbergishitastigi er náð má lækka áhrifin niður í
”2“ eða ”1“ til að halda meðalhitastigi.
Ath!
Gangið úr skugga um þegar kynditækið er notað í fyrsta skipti
(eða þegar nota á það í annarri vegginnstungu) að klóin passi í
vegginnstunguna.
Athugunarferli
Setjið rafmagnsklóna í vegginnstunguna og ræsið kynditækið. Eftir 30 mínútur
skal slökkt á tækinu og klóin tekin úr vegginnstungunni. Athugið hvort pinnar
rafmagnsklóarinnar eru heitir (heitari en u.þ.b. 50 °C). Ef pinnarnir eru heitari
þá þarf að skipta um vegginnstungu (ef ekki er skipt um er hætta á bruna vegna
ofhitnunar eða slæms sambands).
Hitastilling
Fylgdu eftirfarandi leiðbeiningum ef þú vilt lækka herbergishitastigið:
1. Snúðu straumrofanum til ”2“ eða ”1“.
2. Snúðu hitastillinum rangsælis þannig að gaumvísir fyrir hitastig er nær
staðsetningu ” “.
Slökkt á
Snúðu straumrofanum í stillingu ”0“ og dragið síðan rafmagnsklóna úr
vegginnstungunni.
Flutningur á kynditæki
Slökkvið á tækinu og takið klóna úr vegginnstungunni. Nú má flytja kynditækið
með því að keyra það á hjólunum.
NOTKUNARLEIÐBEININGAR
Summary of Contents for COE3200V
Page 52: ......