94
© 2022, Elon Group AB. All rights reserved.
IS
Virkni hitastillis (hitastilling)
1. Þrýstu á hitastillingarhnappinn og LED-skjárinn sýnir hitastig umhverfis.
2. Þrýstu á +/– hitastigshnappinn, hitatáknið á LED-skjánum blikkar og notandi
getur stillt það hitastig sem óskað er eftir (1–30°C).
3. 10 sekúndum eftir að stillt hefur verið á valið hitastig hættir LED-skjárinn að blikka
og sýnir umhverfishitastigið.
• Valið hitastig ætti að vera hærra en umhverfishitinn svo hitarinn fari í gang.
• Þegar umhverfishitinn nær völdu hitastigi hættir tækið að hita og loftblástur fer í
lágmarksstillingu.
• Þegar umhverfishitinn fer undir valið hitastig fer hitarinn aftur sjálfkrafa í gang.
Athugasemd:
• Sjálfvalið hitastig er 25°C.
• Tækið gengur að hámarki 12 klukkustundir í hitastillingu, síðan slekkur það
sjálfkrafa á sér. Endurræstu tækið með því að þrýsta á On/Off hnappinn á húsinu
eða fjarstýringunni.
Summary of Contents for CFK5301V
Page 100: ......