88
© 2022, Elon Group AB. All rights reserved.
IS
Fjarstýring
Rafhlaða sett í
1. Opnaðu rafhlöðulokið á fjarstýringunni.
2. Settu í hana tvær nýjar AAA
þurrrafhlöður.
3. Lokaðu rafhlöðuloki fjarstýringarinnar.
Varúð:
1. Best er að fjarlægja rafhlöður úr fjarstýringunni, sé hún ekki í notkun um lengri
hríð.
2. Séu einnota rafhlöður notaðar. EKKI reyna að endurhlaða rafhlöðurnar.
3. Fjarstýring og rafhlöður eru ekki leikföng. Geymist þar sem börn ná ekki til.
Rafhlöðulok
Gættu þess að setja rafhlöður rétt í
Úrræðaleit
Vandamál
Athugaðu
Viftan er í sambandi en virkar ekki
Er klóin nógu vel tengd við
innstunguna?
Fjarstýringin virkar ekki
Er rafhlaðan tæmd?
Er rafhlaðan rétt sett í?
Er bein lína á milli fjarstýringar og
móttakara?
Hávaði í viftu eða lítið loftflæði
Athugaðu loftsíuna, sé hún full af ryki
þarf að hreinsa hana eða skipta um.
Ef lausn fæst ekki með einhverjum ofangreindra skrefa skaltu hafa samband við
þjónustuverið, ekki reyna að taka tækið í sundur eða gera við það upp á eigin
spýtur.
Summary of Contents for CFK5301V
Page 100: ......